Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 27
Stjórnarlög Islands.
23
ef þjó&fundurinn iieföi gefií) minnsta færi á sör, og leitaö
li&veizlu ríkisþíngsins til þess aö leysa íslenzka máliÖ af
hendi; þa& er meí) ö&rum or&um: alþíng heföi veriö gjört
a& rá&gjafarþíngi löggjafarþíngs Dana, því — eins og
segir í 9. gr. frumvarpsins — konúngur og ríkisþíngiö
skyldi ákve&a þaö me& Iagabo&i sérílagi fyrir ísland, hvert
vald yr&i veitt alþíngi í æ&ri stjúrn innanlands-málefna,
líkt því, sem kynni a& ver&a ákve&i& um æ&ri sveita-
stjúrnir í Danmörku. En löggjafar- og skattveizluvaldiö
hef&i í öllum málefnum Islands hlotiö a& vera hjá ríkis-
þíngi og konúngi einum, svo Iengi sem grundvallarlögin
skyldu haldast.
í þri&ja lagi hefir stjúrnin me& þessari kenníngu
bariö fram þa& álit, senr kemur öldúngis í bága vi& alla
me&fer& á málefnum íslands eptirá, fram á þenna dag;
þvía&, þútt allir ver&i a& sjá, a& gildi grundvallarlögin í
sérstökum máiefnum íslands — og frá því lætur stjúrnin
sör ekki þoka 1851, eins og sýnt er a& ofan— þá ver&a
öll lög fyrir Island frá 5. Juni 1849 úgild, nema þau, er
ríkisþíng Dana og konúngur hafa gefiö í sameiníngu, Iiefir
stjúrnin þú engu a& sí&ur látiö konúng halda einveldi í
Islands málefnum. Hún hefir til dæmis a& taka, eins og
hún sjálf kemst a& or&i í augl. 12. Mai 1852, Iátiö ílhi&
íslenzka alþíng á lögskipa&an (1!) hátt halda áfram sýslu
sinni me& þeim takmörkum, sem því eru sett a& lögum (!)”
— og konúng setja Iög af sjálfs valdi, e&ur me& tilstyrk
alþíngis, án þess aö atkvæ&is ríkisþíngsins væri leitaö.
í a&ra þverstefnuna ratar stjúrnin me& lögunum 2.
Januar 1871, því hverja heimild hefir hi& danska ein-
falda löggjafarvald1 til þess, me& skuldbindanda
‘) sjá grundvallarl. § 2, smbr. § 95.