Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 10
6
Stjórnailög íslands.
er einnig hlaut aí) vera ágreiningur um millum alþíngis
og stjörnarinnar, var& a?) vekja athygli |)íngsins. þessi
kenníng var, sem á&ur er á tirepib, sú, tlab rábherra ís-
lands skyldi hafa sæti í ríkisrá&i konúngs.” Níi vir&ist
oss allt undir því komife, meb tilliti til stöbu rábgjai'ans
yíirhöfu&, eptir hinni núgiidandi stjórnarskipun Islands,
hvernig úr þessu þrætuefni ver&ur leyst.
En fyrst og fremst er nau&synlegt, a& glöggva sig á
um ríkisrá& konúngs, hva& þa& se, og hver sé þý&íng |)ess
í stjórnlegu tilliti, og skal þá fyrst drepiB á þa&, er sjálf-
sagt ílestir og allir Danir leggja í hana. Danir hafa sí&an
1866 engar sögur af ö&ru ríkisrá&i, en því, sem ræ&ir
um í stjórnarlögum þeirra frá 28. .Tuli 1866 (Danmarks
Kiges gjennemseíe Grundlov), og nefnist þannig: rá&a-
neytib undir forsæti konúngs, a& svo miklu leyti sem
þab ræ&ir og leggur úrskurb á ríkismálefni Danmcrkur
ríkis. Rá&aneytiö eru rá&herrar j>eir í sameiningu, cr
konúngur, sem heíir hi& æ&sta vald í öllum málefnum
Danmerkur ríkis1, lætur starfa a& þeiin undir ábyrgÖ fyrir
sér og þjó&þínginu2. I ríkisrá&inu skulu öll löggjafarmál
og allar mikilvægar stjórnarrá&stafanir ræddar8 og úr-
skur&ur lagfeur á. Sé konúngur forfalla&ur, ræ&ir rá&aneyti&
(Ministerraad) málin, og skal þá hver rá&herra grei&a
atkvæ&i sitt til bókar, ver&ur þá ályktun tekin eptir at-
kvæ&afjölda, eins og lög gjöra ráb fyrir, en sí&an skal
málife borife undir konúng til sta&festíngar, þó má ha.nn
skjóta málinu til ríkisrá&s til frekari íhugunar, og þá
þar til endileg8 úrskur&ar og sta&festíngar* 4. Hér á vi&
sú almenna athugasemd, a& undirskript (sta&festíng) kon-
‘) Grundvallarl. 11. gr. a) Grvl. 12. gr.
4) Grvl. 1G. gr. í niðurlagi.
3) Grvl. 16. gr.