Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 77
73
III.
Uftl ÆÐARVARP,
eptir
Eyjólf Gu&inundsson á Eyjarbakka.
A.HUG1: f>að er nú l'arib að verba áhugamál fyrir mörguni
Íslendíngum ab efla æðarvarp lijá sér, þar sem því verður
við komib, enda er inikil hvöt fyrir |)á til þess, þar sem
æbardúninn er nú kominn í afar hátt verb. Nú hefi eg
heyrt eptir þér, Bóndi á Bakka, ab koma mætti til æbar-
varpi miklu víbar, en nú er, ef ekki vantabi þekkíng og
framkvæmd, og þar eb eg veit, ab þú ert kunnugri æbar-
varpi, en almenníngur, þá vil eg bibja þig um ab segja
mér um þab, og skal þá ekki stauda á því hjá mér, ab
framkvæma þab, sem þú rábleggur.
Búndi: þab væri ekki ólíklegt, ab menn færu nú
ab kannast vib, hversu naubsynlegt þab er, ab hlynna ab
æbarvarpinu, því ab þab ætti þó ab vera öllum ljóst, ab
þab er ein hin helzta aubsuppspretta landsins, og gæti þó
eflaust tekib afar miklum framförum enn, ef rétt væri farib
meb þab. Marga er nú ab vísu farib ab lánga til ab efla
þab, þar sem þab hefir ábur verib nokkub, eba koma því
þar á, sera þab hefir ekkert verib ábur, en lítib hefir samt