Vaka - 01.06.1928, Page 2
VAKA
TÍMARIT HANDA ÍSLENDINGUM
EFNI :
Jóhann Jónsson: Söknuður ............. bls. 129
Guðm. Finnbogason: Ibsén og íslendingar . . — 132
Thor Thors: Kjördæmaskipunin ......... — 147
Alphonse Daudet: Litla geitin hans séra Sig-
urðar .............'................ — 165
Björg C. Þorlákson: Matargerð og þjóðþrif . . -—■ 173
Guðm. Friðjónsson: Einar í Skógum..... — 195
Ágúst Bjarnason: Um skógrækt og sand-
græðslu .............................. — 198
Kristján Albertson: Alþingi og sambandslögin —- 229
Sigurður Nordal: Bókmenntaþættir ....... — 236
O r ð a b e 1 g u r : Um upplýsingu, eftir Hall-
dór Kiljah Láxness ................. ■— 245
Svar til Halldórs Kiljan Laxness, eftir K. A. — 250
Ritfregn : Jarðfræði, eftir Guðm. G. Bárð-
arson (M. B.) — 254
t
V A K A
kemur framvegis út í þremur heftum á ári, 8—9
arkir að stærð, alls 400 bls., og verður því jafn-stór
og áður, en kostar aðeins
10 krónur á ári.
Þeir, sem nú gerast áskrifendur, geta fengið 1. árg.
fjTÍr fimm krónur, méðan upplagið endist.
Andvirði árgangsins greiðist við útkomu 2. lieftis.
Geta menn skrifað sig fyrir ritinu hjá bóksölum.
Aðalafgreiðslumaður er:
Helgi Árnason, Safnahúsinu, Reykjavík.