Vaka - 01.06.1928, Síða 23

Vaka - 01.06.1928, Síða 23
[vaka] KJÖRDÆMASKIPUNIN. 149 meiri hluta landsbúa og á það ekki sízt við um okkar þjóð, þar sem stjórnarvaldið er með veikasta móti og brestur augljóslega bolmagn lil að fylgja fram valdi sínu, ef tiltölulega lítill hluti borgafanna yrði til að rísa gegn því eða þrjóskast við það. Það er nú svo komið, að hinn almenni kosningar- réttur er viðurkenndur hér á landi sem annars staðar. Sú viðurkenning hefir fengizt fyrir langa baráttu, og mun franska stjórnarbyltingin 1789 hafa átt drýgstan þáttinn í því að afla fylgis þeim kenningum og löguin, sem hinn almenni kosningarréttur byggist á. Það er nú viðurkennt, að allir borgarar í þjóðfélag- inu, sem komnir eru til vits og ára, eiga jafnan rétt til íhlutunar um þjóðfélagsmál, án tillits til efnahags, menntunar, atvinnu eða þjóðfélagsaðstöðu. Þjóðfélagið gefur þeim því öllum rétt til að kjósa fulltrúa til Al- þingis. Þau skilyrði, er 29. gr. stjórnarskrár vorrar setur fyrir kosningarrétti, eru öll svo almenn og sjálf- sögð, að undanskildu sveitarstyrksákvæðinu og aldurs- takmarkinu, að vart verður um þau deilt. Það má segja, að það sé langsamlega aðalreglan, að allir, sem náð hafa 25 ára aldri, séu kosningabærir til Alþingis. Það er því augljóst, að stjórnarskrá vor byggir á þeirri aðalreglu, að öllum íslenzkum ríkisborgurum beri j a f n réttur lil að kjósa til þings, enda séu atkvæði þeirra allra jafn-rétthá. En úr því að sú regla er við- urkennd, hvernig stendur þá á þvi, að nokliur stjórn- málaflokkur þolir það og lætur það viðgangast, að jafn-gífurlegur munur á gildi atkvæða manna eigi sér stað og nú er? Og það eftir þvi einu, hvar í landinu menn eru búsettir. Hvernig stendur á því, að þjóðin þolir þá kjördæmaskipun, er að verulegu leyti brýtur bág við grundvallarreglu hins almenna kosningarréttar? Hvernig verður það varið, að 449 kjósendur á Seyðis- fiiði jafngilda- 1951 kjósanda í Suður-Þingeyjarsýslu?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.