Vaka - 01.06.1928, Page 25

Vaka - 01.06.1928, Page 25
[vaka] KJÖRDÆMASKIPUNIN. 151 ekki nim til að rekja efni þeirra, en þess má að eins geta, að Jón Sigurðsson bar þá fram bænarskrár frá 17 kandídötum og stúdentum i Kaupmannahöfn, þess efnis, að þjóðkjörnir þingmenn verði 42, og samskonar ósk kom úr ýmsum sveitum landsins. Á þinginu 1847 urðu allheitar umræður um þetta mál, og var það fellt að senda konungi bænarskrá um fjölgun þingmanna, aðallega vegna kostnaðar, er af þvi myndi leiða. Var fjölgun þessi þó að miklu leyti ætluð til þess að bæta úr rangri kjördæmaskipun, sem lýsti sér meðal annars i því, að Vestmannaeyjar ineð 800 ibúum, Reykjavik með 800—900 íbúum og Strandasýsla með 1000 íbúum kusu öll einn fulltrúa, jafnt og Árnessýsla með 5000 íbúum. Jón Sigurðsson barðist eindregið með því, að þingmönnum yrði fjölg- að og á þann hátt bætt úr misrétti kjördæmanna, og vil ég í þessu sambandi leyfa mér að taka upp eftir- farandi ummæli hans við umræður málsins: „Þingin eru byggð á því, að allsherjar-viljinn geti komið fram fyrir munn fulltrúa þjóðarinnar, en þetta leiðir til þess, að fulltrúafjöldinn verður hvað helzt að byggjast á ibúafjöidanum og jafnast eftir honum". Með þessu átti hann við, að eigi einungis skyldi íbúafjöldinn í Iandinu öllu ráða tölu þingfulltrúanna, heldur skyldi einnig íbúafjöldi hverrar sýslu eða hér- aðs skera úr um þingmannafjölda þess landshluta. Fyrir þjóðfundinum 1851 lá konungsfrumvarp um að fjölga þjóðkjörnum þingmönnum upp í 30, á þann hátt að fjöhnennustu sýslurnar ásamt Reykjavík fengju tvo fulltrúa í stað eins. Enda þótt þingmenn væru yfir- leitt þessu fylgjandi, voru þeir mjög andvígir ýmsum öðrum ákvæðum frumvarpsins, enda féldc frumvarpið aldrei samþykki þeirra. Þrátt fyrir það að kjördæma- skipunin var rædd á flestum þingum fram til 1873, varð engin breyting á henni fyr en 1874, að því frá- skildu, að með tilsk. frá 6. jan. 1857, 8. gr„ var Skafta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.