Vaka - 01.06.1928, Page 31

Vaka - 01.06.1928, Page 31
[vaka] KJÖRDÆMASKIPUNIN. 157 í’ökin fyrir frumvarpinu síðar sannazt rétt, og ótti sá, er Upp kom á þinginu við hlutfallslcosningar, reynzt á- stæðulaus. —■ Það sat því við gamla skipulagið — og situr enn. Raunar hafa smábreytingar átt sér stað, svo sem á þinginu 1920, er þingmönnum Reykjavíkur var fjölgað um tvo og tekin upp hlutfallskosning þar. Sú breyting, enda þótt sjálfsögð væri, gekk þó ekki þegj- andi og orðalaust gegnum þingið, heldur sætti mikilli mótspyrnu. Því miður er ekki rúm til að rekja sögu þess máls hér eða umræðurnar um það, en þess má að eins geta, að stjórnarfrumvarpið gerði ráð fvrir að l'jölga þingmönnum Reykjavíkur upp i sex, en þingið færði þá niður i fjóra. Árið 1922 var Húnavatnssýslu skift í tvö kjördæmi, er hvort um sig kýs einn þingmann. Þessi er þá saga kjördæmaskipunar hér á landi. Ranglát hefir hún alla tíð verið, en samt hefir hún haldizt hreytingarlítið fram á þenna dag. — Þá er að gera sér grein fyrir ástandinu eins og það nú er. Ég skal þá tilfæra hér stutt yfirlit er ég liefi gert. Er þar hyggt á manntalinu 1. des. 1926, er lands- húar voru alls 101.564. En samkv. síðustu kjörskrám voru kjósendur á öllu landinu 45.850. Iíoma því 2830 íbúar á þingmann, en 1270 kjósendur, að meðaltali, ef miðað er við 36 þingmenn. Af ])essu yfirliti sjáum vér, að 977 íbúar á Seyðis- firði og 1123 í Austur-Skaftafellssýslu hafa sama rétt til að kjósa sér þingmann og þar með að marka áhrif sín á landsstjórn og landsmál sem 1825 menn i Rangárvallasýslu 2022 — í Skagafjarðarsýslu 2618 — í Árnessýslu 2840 — í Suður-Múlasýslu 3336 — í Eyjafjarðarsýslu 3854 -—- í Suður-Þingeyjarsýslu og 5806 — í Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.