Vaka - 01.06.1928, Page 35

Vaka - 01.06.1928, Page 35
Ivaka) KJÖRDÆMASKIPUNIN. KU kjósandi, nyti sín til t'ulls. Ennfremur, að þingmenn losuðust þá úr viðjum hagsmunastreitu hinna ein- stöku héraða. Einnig mætti ætla, að sjóndeildarhring- ur þingmanna yrði viðari og þeir óháðari kjósendum. En þrátt fyrir þetta verður að álykta, að þetta skipu- lag eigi ekki við hér á landi. Veldur þar um mestu stærð landsins og strjálbýli. Því að enda þótt æskilegt sé, að þingmenn séu ekki of háðir kjósendum sínum og kvabbi þeirra, þá verður þó að telja nauðsynlegt, að nokkurt samband sé þeirra á milli. Væri hinsvegar landið allt eitt kjördæmi, gæfist lcjósendum eklci tæki- færi til að kynnast nema rétt einstökum þingmönnum eða frambjóðendum og væru þeir því oft í vanda staddir um það, hverjum þeir ættu að greiða atkvæði sitt. Enn- fremur yrði kosningabaráttan ærið erfið frambjóðend- um og mörgu áiitlegu þingmannsefni eigi kleift að leggja í hana sakir óhæfilegs kostnaðar og timaeyðslu. Loks er það, að klíkuvald flokkanna yrði of ríkt með þessu skipulagi. Mér finnst þvi, að hér á landi beri að hafna slíkri skipun. Þá er önnur leiðin, sem sé sú, að skifta landinu í einmenningskjördæmi með uppbótarþingsætum í hlutfalli við atkvæðafjölda. Til þess þyrfti þá að skifta núverandi fleirmenningskjördæmum í smærri hluta, og til að koma frekara réttlæti á, þyrfti víða einnig að breyta núverandi einmenningskjördæmum. Ég hygg, að hér á landi mundi skifting þessi þykja ærið óeðlileg og sumstaðar jafnvel ófrainkvæmanleg. Þelta ætti sér t. d. stað um Reykjavík. Það væri ekki kleift að finna nokk- ur landmörk eðlilegrar skiftingar Reykjavíkur-bæjar í þau 7—8 kjördæmi, sem bænum ber. Engar ástæður er heldur hægt að finna til þeirrar skiftingar. Bærinn skiftist ekki í hverfi eftir atvinnu manna eða hags- munum. Allar stéttir bæjarins, allir hinir margvíslegu hagsmunir bæjarbúa og lífskjör — allt er þetta dreift nokkurnveginn jafnt um allan bæinn, án nokkurrar 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.