Vaka - 01.06.1928, Page 40

Vaka - 01.06.1928, Page 40
166 ALPHONSE DAUDET: [vaka] Blessunin hann séra Sigurður, sein ekkert skildi í lundarfari þessara dýra, var alveg þrumu lostinn. Hann sagði: — Það er útséð um það, geitunuin leiðist lijá mér, ég held ekki einni einustu. Saint sem áður lét hann ekki hugfallast og eftir að hann hafði misst G geitur á þenna sama hátt, keypti hann sér þá sjöundu, en í þetta sinn var hann svo forsjáll að taka hana kornunga, svo að hún ætti hægra með að venjast við að vera hjá honum. Ó, Gríinsi, en hvað hún var falleg, litla geitiri hans séra Sigurðar. En hvað hún var falleg, með blíðu aug- un sín, skeggtopp eins og undirforingi, svartar og gljá- andi klaufirnar, snúnu, röndóttu hornin, og löngu hvitu hárin, sem voru kápan hennar. Hún var nærri því eins skemmtileg eins og geitin hennar Esmeröldu, þú kann- asl við hana, Gríinsi, og svo var hún svo gæf og inann- elsk, hún lét teyma sig hvert sem vildi, aldrei steig hún í skálina sína. Þetta var elskuleg lítil geit. Á bak við húsið hans séra Sigurðar var girtur 'gr'as- hlettur. Þangað teymdi hann nýja kostgangarann. Hann batt hann við staur, á fallegasta staðnum í túninu, gaf henni vel eftir af snærinu og kom við og við til að gá að því, hvort henni liði vel. Geitin var mjög ánægð og beit ineð góðri lyst og’ séra Sigurður var himinlifandi. — Loksins, sagði aumingja maðurinn, þar kom að þvi, hér getið jiið séð geit, sem ekki leiðist hjá mér. Honum skjátlaðist, honum séra Sigurði, geitin hans hafði óyndi. Einn góðan veðurdag sagði hún við sjálfa sig, uin leið og henni varð litið upp á fjallið: — Mikið hlýtur inanni að líða vel þarna uppi. Mikið má vera gaman að bregða á leik í Iynginu, án þess að vera með þetta ólukkans snæri um hálsinn, sem ætlar að kæfa mann. Það getur verið gott fyrir asna eða naut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.