Vaka - 01.06.1928, Page 68
194
BJÖRG C. Þ.: MATARGERÐ OG ÞJÓÐÞRIF. [vaka]
Tími er því lil kominn að minna alla heimilisráð-
endur, og einkum allar húsmæður á það, að á þeim
hvilir skyldan að sjá um það, að þjóðin úrkynjist
ekki, bæði andlega og líkamlega, fyrir óhyggilegt og ó-
hagkvæmt mataræði. Og þeirra verður lika heiðurinn,
ef snúið verður af þeirri óheillahraut, sem við nú er-
uin komin inn á í þeiin efnuin. Virðist inér trauðla, að
íslenzkar húsmæður gætu sett sér heillavænlegra mark-
mið en það, að laka höndum saman um að viðhalda
þreki, þroska og mannviti þjóðarinnar. Ættu þær
fulla heimtingu á að krefjast þess, að þeim yrði gerl
svo auðvelt sem unnt væri, að afla sér nauðsynlegrar
þekkingar á öllu því, sem þær þurfa að vita til þess
að geta haldið óhikað í áttina að þessu æskilega mark-
iniði. Liggur hér mikið hlutverk og bíður hins fyrir-
hugaða húsmæðraskóla, sem allmikið hefir verið rætt
um nú síðustu árin. Væri full nauðsyn á því, að þessi
skóli yrði stofnaður sem fyrst, og að svo vel væri til
hans vandað, að hann gæti orðið að tilætluðum notum_
Björg C. Þorlákson..