Vaka - 01.06.1928, Page 81

Vaka - 01.06.1928, Page 81
[vaka] UM SKÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 207 loks var unglimið kvistað niður til heystyrks í vond- um árum. Svo var fénu beitt á það, sem eftir var og til náðist, bæði sumar og vetur. Skógurinn fékk aldrei næði eða tíma til að yngja sig upp, hvað þá heldur til þess að vaxa og verða að stórum trjám, því að álitleg- ustu trén voru jafnan tekin til þess að nota þau í rafta og hitt ýmist rifið eða bitið. En mómýrarnar bera nú helzt vott um, hversu viða um laud skógurinn hefir verið, og í mónum má enn finna birkileifar og stofna, er sýna, hversu gild skógar- trén hafa verið. Þegar Flensborg skógfræðingur ferð- aðist hér um land árið 1900, athugaði hann öll helztu skógarsvæðin,, einkum á Hallonnstað og í Fnjóskadal, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að vænstu trén væru nú þetta frá 20—24 fet að hæð og 3—4 þuml. að þvermáli 2 álnir frá jörðu, en hæsta tréð í Fnjóska- dal 27 fet og' 5 þuml. að þvermáli. Og svo bætir hann við: „Eftir jarðabókunum kvað skógur hafa verið á 34 bæjum í Fnjóskadal fyrir 150 árum, en nú er ekki skógur nema á 5 bæjum. Fyrir 50 árum á skógurinn að hafa verið helmingi stærri en hann er nú“. „Arið 1899 var á einum bæ i Fnjóskadal grafinn upp neðri hluti af trjástofni 8 feta langur. Þvcrmál hans við rótina var 12 þumlungar. Þetta er sönnun fyrir því, að áður hafi þó vaxið stærri tré hér á landi en nú gjör- ist".*) Af öllu þessu og mörgu öðru getuin vér ályktað, að fyrst hefir stórskógurinn verið högginn og honum flett sundur i borð og rafta. Þá hafa miðlungstrén verið höggin til kolagerðar. Smærra hris hefir verið rifið upp með róturn og kvistað niður til eldiviðar, en unglimið haft til „heystyrks“, og svo hefir fénu loks verið beitt *) Búnaðarrit, 16. ár, bls. 205—06: Skógræktin á íslamli, eftir G. E. Flensborg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.