Vaka - 01.06.1928, Síða 86

Vaka - 01.06.1928, Síða 86
212 ÁGÚST H. BJARNASON: Lvaka] trjánna og myndað þar „grunnvatn“, heldur flýtur það ofan á og gufar upp jafn-harðan. Enginn mun nú treysta sér til að neita því, að hér sé allmikið af fok- jörð og því muni fæst skógartré geta vaxið hér nema þau, sem hafa svonefnda „skífurót“ eins og björk og greni, enda er birkið helzta skógartréð hér á landi. En hvernig er þá með kanadiska grenið? Hversvegna skyldi það ekki geta þrifizt hér, úr því að það virðist geta fest rætur þar svo að segja á nöktum fjöllunum og þrifizt ágætlega? Þegar svo þar við bætist, að skógurinn þar vex undir sömu jafnhitalínum og hér og klifrar þó á hæð við Öræfajökul, en vér á hinn bóginn vitum, að t. d. Núpstaðarskógur hefir haldizt við sennilega öld- um saman inni undir jökli og sömuleiðis skógurinn í Þórsmörk, þá fer að verða örðugt að sjá, hvað skilur. En úr þessu getur auðvitað ekkert skorið til fulls nema reynslan ein. Ég stakk upp á því við þjóðrækna landa vora vestra, að þeir söfnuðu eða létu safna fræi af ýmsum harð- gerðum trjátegundum þar vestra og sendu hingað heim. Mér er sagt, að ýmislegt hafi þegar sprottið upp af slíku aðsendu fræi á Austfjörðum. En þetta þarf að reyna með nákvæmni og kunnáttu og þá helzt víðar um land. Ætti skógræktarstjóri og Búnaðarfélagið að taka þetta mál að sér og setja sig í samband við Þjóð- ræknisfélagið í Winnipeg eða stjórnarvöldin í Kanada og koma svo upp smátilraunastöðvum hingað og þangað hér á landi og það því heldur, sem mál þetta virðist nú hafa hlotið beggja skauta byr vestra. Mr. O. T. Johnson hefir skrifað grein i Heims- kringlu, í febrúar í ár, sem hann kallar: „Að klæða ísland skógi“. Ber hann þar fram hugmynd, sem hann vill að Vestur-íslendingar komi í framkvæmd 1930. Eiga Vestur-íslendingar að safna fé í sjóð, S k ó g - ræktarsjóð, er afhendist íslandi við heimförina 1930. Síðan vill hann, að stofnað verði til trjáplönt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.