Vaka - 01.06.1928, Síða 87

Vaka - 01.06.1928, Síða 87
[ vaica] UM SKÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 213 unar á íslandi í sem allra stærstum stil með tilstyrk landa vestra. í greininni segir ennfremur svo: „Björn Magnússon á heiðurinn að því að hafa fyrst- ur Vestur-íslendinga bent á heppilegar leiðir í þessu máli. (Flutti hann fyrirlestur á þinginu um hugmynd sína). I „Lögbergi“ er birt bréf frá Emile Walters list- málara, er fer í sömu átt. Hefir hann þegar hafið fram- kvæmdir og fengið loforð ýmissa stofnana i Vestur- heimi til þess að láta af hendi ókeypis fræ ti! skóg- ræktar á íslandi“. (Hskringla 22/2 28)*). Ánægjulegt væri það fyrir Vestur-íslendinga, ef að það færi nú svo um þetta mál, að eins og það var einn úr þeirra hóp, sem fyrslur manna benti á það, að ís- land væri að blása upp, eins yrðu þeir fyrstir manna til að taka höndum saman um að klæða ísland aftur skógi, gera það aftur fagurt og frítt eins og það var til forna. Betri gjöf geta þeir áreiðanlega ekki gefið ís- landi 1930. En rétt mun þó að geta þess, að fræsáning mun reynast betur og vera öruggari til frambúðar heldur en innflutningur erlendra trjáplantna, sem tíð- um misheppnast meira og minna og mörg lönd hafa hrekkjazt á. — En hvernig sem nú kann að fara um þetta, þá ættu menn hér heima að láta sér annt um að hlífa skógar- leifum þeim, sem enn eru til i landinu, og þá helzt að aulca þær eftir megni. Vildi ég mega benda á ýmsar Jeiðir til þessa og meðal annara þessar: Fyrst og fremst ætti landstjórnin að láta sér um •) I Heimskringlu 29. febr. þ. á. er og ágrip af fyrirlestri Björns Magnússonar veiðimanns, sem á frumkvæði að þcssu skógræktarmáli landa vorra vestra. Segir hann, að „Jack Pine“ (furutegund) og birki vaxi á melöldum i óbyggðum norðvestur undir „Stóra Þrælasjó“ (um 60° n. br.), þar sem klaki fer sjald- an úr jörðu og sumarið er ekjki talið lengra en frá 20. júní til byrjunar septbr.mán. Sitka-greni vex og eins og kunnugt er norð- nr i Alaska.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.