Vaka - 01.06.1928, Side 89

Vaka - 01.06.1928, Side 89
[vaka] UM SKÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 215 friðað, girt og grisjað skóglendi sín eins og vera ber. Skógræktaistjóri hefir þegar sýnt það á fremur léleg- um skógi, sem áður var, Vatnaskógi, að það hefir ekki tognað svo lítið úr honum á fáum árum fyrir skyn- samlega grisjun. Nú er hann orðinn svo hár, að það má að skaðlausu hafa þar kúabeit á sumrin. Mætti í slíkum skógi eða í grennd við hann hafa stórfeilt kúa- bú og sumarbeit fyrir heilar sveitir. Fengist með tím- anum allt i senn úr slíkum skógi: eldiviður í stóna, sihækkandi skógur og sumarbeit handa búsmalanum. En til þess að almenningur fái bæði þekkingu og á- huga á trjáræktinni, ætti sem víðast að planta trjám heima við bæina og þá einkum að fá unga fólkið til þessa. Væri vel til fallið að hafa ofurlitlar trjáræktar- stöðvar bæði við búnaðarskólana og héraðsskóla þá, sem nú eru að rísa hingað og þangað um iand og kenna þvi fólki, sem þá skóla sækir, ofurlítið i trjá- rækt. Ætti hver piltur og stúlka, sem þaðan kæmi, að geta flutt heim með sér nokkrar trjáplöntur til minn- ingar um skólavistina og setja metnað sinn í það að gróðursetja þær og hlúa sem bezt að þeim heima fyrir. Væri heldur ekkert á móti því, að það yrði lands- siður, að menn gróðursettu svonefnda ættarmeiði, um það leyti sem þeir settu bú, og plöntuðu síðan tré með hverju barni, sem þeim fæddist. Ef þetta yrði lands- siður og menn kappkostuðu jafnan að bæta í skörðin fyrir það sem út kulnaði, væri trjágróðurinn ekki lengi að aukast hér á landi. Loks gætu Ungmennafjelögin hér, að sið Ameríku- manna, haldið svonefndan trjáræktardag (arbor day) einu sinni á hverju vori eða hausti annaðhvort á svæði því, er þau hefðu sérstaklega helgað sér, eða þá hing- að og þangað út um sveitirnar, þar sem þau helzt vildu bera niður og heppilegast þætti fyrir gróðurinn. En ef öllum þessum ráðum væri beitt og lifandi á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.