Vaka - 01.06.1928, Síða 92

Vaka - 01.06.1928, Síða 92
218 ÁGÚST H. B.JARNASON: [vaka] hefir verið að sagast þar af landinu og ekkert teljandi gróið aftur. Þó lagðist byggð þar ekki niður fyrri en um 1900 og í túninu hefir verið slegið fram til þessa tíma. Til samanburðar má nú nefna annað dæmi þar úr grenndinni, þar sem mannshöndin hefir sífellt verið að strita á móti eyðingunni og virðist nú loks ætla að bera sigur úr býtum. Um líkt leyti og fór að fjúka á Árbæ, eða nokkru síðar, fór einnig að fjúka á Keldnatúnið, og öld síðar voru 3 bændur kvaddir til álita um það — „hvört Túngarður væri til Bata á Kieldum og álitum við það Jörðune til stærstu Fordjörfunar vegna Sands Foks er á hana geingur“ (Þjskj.safn A, 56). Nú um nálega öld hefir verið lögð feiknamikil vinna í sand- mokstur, fyrirhleðslur o. fl. til varnar eyðingunni, og hefir Skúli bóndi Guðmundsson, bróðir hins fyrnefnda, unnið inanna dyggilegast að þessu. Árið 1926 var sett þar sandgræðslugirðing og nú er Keldnatúnið orðið ör- ugt að mestu með sama viðhaldi og að mun betra en þá er það var lakast, um og eftir 1882. Um eyðingu á Landinu af völdum sandfoks er það að segja, að þegar á 17. öld mun sandgári mikill hafa verið kominn niður i miðja Landsveit að sunnanverðu. Hann eyðilagði þá og síðar Kýraugastaði, Réttanes, Borg og fleiri býli. Á 18. öld kemur annar mikill gári niður sveitina, en norður og niður með Skarðsfjalli að sunnanverðu. Gári þessi spillti svo Fellsmúla 1743, að Vz tók af túni og % af högum. Gári þessi fór og alveg með stórbýlin Mörk, Eskiholt, Stóra-Klofa o. fi. Eftir Heklugosið 1766 urðu bændur að flýja frá Haga og Ás- ólfsstöðuin í Gnúpverjahreppi og lögðust jarðir þessar þá i eyði um nokkurt skeið. Má geta nærri, hvernig sá hluti Landsveitar, sem liggur milli Heklu og jarða þess- ara, hefir farið þá. Eitthvert eftirminnilegasta sandfokið, sem þó var ekki af völdum neins goss, stafaði af sandveðrinu mikla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.