Vaka - 01.06.1928, Síða 97

Vaka - 01.06.1928, Síða 97
tv-AKA] UM SKÓGRÆKT OG SANOGRÆÐSLU. 223 þeim er fyrst var veitt á, en talsverður austan til, þar sem vötnin flæða yfir sjálfkrafa. Þá segir Þorv. Thoroddsen ennfremur: „Náttúran hefir í nálægu héraði gert svipaða gróðurtilraun í stærri stíl. Hið mikla hraun, sem 1783 rann niður með Hverfisfljóti, rann fyrir eldinn í mörgum breytilegum kvíslum um allan Brunasand; þá var þar enginn gróð- ur nema ineltottar á stöku stað. Hraunið stöðvaðist of- an til á sandinum, sein nú losnaði við ágang hinna harðstreymu jökulkvísla. Brunasandur hefir síðan stór- kostlega gróið upp, enda sitrar jökulvatnið nú í ótal lækjum undan hraunröndinni og frjóvgar sandinn. Frá hraunröndinni er nú eintómar grasbreiður að sjá, svo langt sem augað eygir niður eftir; þó eru sandar fyrir neðan og all-mikil mellönd [gljár], en graslönd- in aukast árlega. Fyrir neðan Hruna er mikið engja- pláss, sem heitir Þorkellsræsir, og fást af því margir faðmar heys; nafn hafa engjar þessar tekið eftir smala, sem um 1830 vísaði á, að þar mætti slá dálítið, en síð- an hefir gróið svona upp. Á Brunasandi eru nú 5 bæir og fí búendur og hafa þeir nægar slægjur á sandin- um; fyrsta nýbýlið, Orrustustaðir, var byggt 1822“*). Það er nú við þessa lýsingu að athuga, að Þorkells- ræsir eru að mestu úr sér gengnar, en slægjur aftur fundnar annarsstaðar. Hitt er aftur á móti rétt, að náttúran hefir með hraunröndinni búið þarna til sjálf- skapaða áveitu. Á slíkum söndum eru þó jafnan tveir vogestir yfirvofandi, sandrokið og jökulárnar; getur hvorttveggja grandað gróðrinum á tiltölulega skömm- um tíina. Ef svo eldgos og jökulhlaup bætast ofan á, getur allt, sem gróið er, eyðst aftur i skjótri svipan; en hraunin geta líka, eins og sýnt er hér að ofan, orð- ið til þess að veita hæfilegu vatni á sandana. *) Lýs. ísl., III., bls. 159—fiO.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.