Vaka - 01.06.1928, Síða 106

Vaka - 01.06.1928, Síða 106
232 KRIS'l'JÁN ALBERTSONi [vaka] ef þessu yrði trúað, þá myndu önnur flotaveldi þykj- ast eiga rétt á svipuðum hlunnindum hjá hinu hlut- lausa íslandi og það hefði í té látið einum keppinauti þeirra um heimsvöldin. En fyrir nokkru gerði dómsmálaráðherra vor sendi- herrann ómerkan orða sinna. Það vill nefnilega svo til, að merkur andstæðingur hans á sæti í stjórn annars þeirra félaga, er nú láta reisa olíugeyma hér á landi: Shellfélagsins. Þessi andstæðingur ráð- herrans hefir auk þess sem fyrirrennari hans i em- bættinu veitt félaginu rétt til þess að eignast lóðina, sem geymarnir standa á. Ráðherrann hefir því eftir atvikum getað fallizl á, að grunsemdir þýzka blaðsins væru réttmætar, -— að því er snertir Shell-félagið. Hann fullyrti i þinginu — án nokkurra frambærilegra röksemda, án þess að orð hans styddust við nokkra rannsókn — að olíugeymar félagsins væru svo stórir, miðað við olíunotkun á ís- landi, að hér gæti ekki verið allt með felldu. Hann fór ekki dult með þá skoðun sina, að ætlazt myndi til, að herskipafloti gæti notazt við olíustöð félagsins á ófrið- artímum. Og þar eð fjármagnið í Shell-félaginu er brezk-hollenzkt, þá þarf engunt getuxn að því að leiða, hvaða stórveldi muni eiga að taka þessa aðdróttun lil sín. Getur það blessazt til lengdar, að foringjar og flokk- ar vors unga ríkis séu þess albúnir að tefla í tvísýnu hagsmunum vorum út á við, hvenær sem á þarf að halda til að gera andstæðingum óleik í valdabarátt- unni heima fyrir? Ég vil enn minna á alla aðstöðu vora í sainbúð þjóð- anna. Ýms stærri ríki, sem vér eigum skifti við, hafa tök á því að gera oss þungar búsifjar, ef þeim þyk- ir ástæða til. Þess vegna verður að hefjast handa um þá kröfu til leiðtoga vorra, að er til þeirra mála kemur, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.