Vaka - 01.06.1928, Side 116

Vaka - 01.06.1928, Side 116
242 SIGURÐUR NORDAL: Ivaka] á eklcert skylt við lirosshófinn, sem traðkar niður í hlindni hvað sem fyrir er. Aftur á móti á likingin prýðilega við öfgastefnur, sem vilja ryðjast til valda andmælalaust, af því að fylgismenn þeirra treysta þeim ekki til þess að komast klakklaust gegnum hömlur skynsamlegra íhuguna og gætilegrar reynslu. Eg þykist vita, að síra Ragnar vilji eklci heyja bar- áttu sína fyrir nýjuin stefnum undir inerki hrosshófs- ins. Á það benda sum umraæli í grein hans. Hann segir, að mestu máli skifti, í hverja farvegi i þjóðfélaginu straumum nýrrar menningar og fjármagns sé veitl. Samlíkingin er góð, enda hefur hún verið svo oft end- urtekin í seinni tið, að margir eru hættir að talca eftir, hvað í henni er fólgið. Heimsmenningunni er þar líkt við geysiinikla elfi, þjóðlífi voru við dálitinn engjateig, sem er nokkurnveginn gróinn, en hefur þó ærna þörf á aukinni rælctun. Áveitumennirnir vilja hvorki tak- markalaust vatnsflóð yfir teiginn né vatnsheldan múr kringum hann. Þeir vilja hleypa vatninu inn um hæfi- lega flóðgátt og hafa stjórn á því með görðum og skurð- um, svo að það frjóvgi, án þess að spilla. Ef horfið er frá líkingunni að veruleikanum, er þetta sama sem að segja: Vér eigum að vísu að vera næmir á menningu og framfarir annara þjóða, þvi að oss skortir margt við þær. En vér eigum engu að síður að gera oss sem ljós- ast, hvað vér eigum og hvers virði það er. Menning sú, sem fyrir er með þjóðinni, verður að mynda flóðgátt, garða og skurði áveitunnar. Þegar allt þjóðlífið virðist t. d. stefna að bæjarlifi, er ekki vanþörf á að gera sér grein fyrir verðmætum einangrunar og fásinnis. Það er ekki einungis til þess að reyna að snúa straumnum, sein sjálfsagt er vonlítið, heldur til þess að hvetja menn að halda í sem mest af þessum verðmætum í nýju um- hverfi. Síra Ragnar spyr: „Er þá trúin hjá hinum róm- antísku andríku mönnum á auðæfin í anda þjóðarinn- ar svo litil, að þeir haldi, að hún þoli ekki súginn af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.