Vaka - 01.06.1928, Side 117

Vaka - 01.06.1928, Side 117
I vaka] BÓKMENNTAÞÆTTIK. 248 nýju lofti?“. En það má lika spyrja: „Er trú þeirrá manna, sem boða nýjar menningarstefnur, svo Iftil, að þeir efist um, að það bezta í þeim þoli dálitla mól- spyrnu ?“. Það vill svo vel lil, að eitt hið bezta dæmi þess, hvernig nýjungum á að veita viðtöku, er úr sögu Is- lendinga. Þeir taka kristnina í lög á alþingi með fullu viti og skynsemi, og kippa ineð því tauinunum úr hönd- um æsingamanna beggja flokka. En í stað þess að gleypa við miðaldakirk junni, sem þá var heims- menningin, fara þeir sínar eigin leiðir í kirkjuskip- an og kristnihaldi. Þeir taka við nýjum hugsunum, ritlist og siðfágun. En þeir hafna veldi einangraðr- ar klérkastéttar, oftrú og inunkamærð. Að visu kost- aði þetta sífellda baráttu og að lokum urðu érlendu áhrifin yfirsterkari á ýmsum sviðum. En meðan baráttunni var haldið uppi átli íslenzk inenning sitt hezta skeið. íslenzkar fornbókmenntir hefði hvorki skapazt án þeirra nýju áhrifa, sem með kristninni komu, né heldur, ef hið þjóðlega viðnám við valdi kirkjunnar hefði verið veikara, ef þjóðin hefði kastað rýrð og fyrirlitningu á fornan fróðleik og hugsunarhátt. En engin þjóð getur verið öðrum eins til fyrirmynd- ar í þessu el'ni og Englendingar. ÖIl saga þeirra á sið- ari öldum sýnir þá hófsemi, sem stýrir hjá byltingum með því að taka við því bezta, sem nýjungarnar bjóða, án þess að ril’a niður það stæðilegasta af því, sem fyrir er. Englendingar kunnu að taka við siðaskiftunum, án þess að gera messuna fátæklega og rýja kirkjurnar. Þeir rifu ekki hársvörðinn upp ineð óklárindunum. Það þarf ekki annað en ganga um brezkan bæ til þess að kynnast þessuin anda. Gömlu húsin eru látin standa, nýjuin bætt við í stil þess tíma, sem yfir stendur, án þess að óttast það, sem riddarar nýjunganna kalla ó- samræmi. Með því inóti vex menningin eins og jurt, eftir sínu eigin lögmáli. Garðlistin enska tók náttúruna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.