Vaka - 01.06.1928, Side 120

Vaka - 01.06.1928, Side 120
OHÐABKLGUR. [vaka] 240 heppilegust, en flestir eru nú víst búnir að gleyma því, og má segja að Jíkt sé háttað um hugmyndir og pillur, að þær lirífa sjaldnast í fyrsta sinni, sem þær eru gefnar. Ég hafði nefnilega aðra hugmynd, sem ég var að reyna að líoina inn lijá alinenningi, og hafði hún það til síns ágætis meðal annnars að vera feikna einföld og að sama skapi ófrumleg, svo það var engin hætta á að gengi fram af neinum. Ég stakk upp á því, að menn lærðu eitthvað svolítið í tungumálum þeirra þjóða, sem oss eru skyldastar að menningu, til þess að geta notið erlendra ágætisrita. Nú ætla ég að stinga upp á nýrri hugmynd í viðbót, og hún er sú, að hin fimm eða sex bókmenntatímarit, sem út eru gefin á Islandi, taki upp þá nýlundu að reyna að sýna einhverja smá- ræðis-viðleitni í þá átt að gera lesendum sínum grein fyrir því, sem er að gerast i bókmenntum i heiminum; —■ það væri svo gaman. Góðfúsir lesendur til sveita kvarta svo iðglega undan leiðbeiningarskorti i vali er- lendra bóka og neyðast þannig oft til að panta sér „Fangen paa Zenda“ heldur en ekki neitt. Enn er annar kostur glæsilegur við hina stórlcost- legu hugmynd inína um aukna málaþekkingu, sá nefni- lega, að hún fer prýðilega saman við ráðstafanir þær, sem óðum er verið að gera i íslenzkum skólamálum. Itísa nú upp sem óðast efnileg menntasetur í hverjum Iandsfjórðungi og bráðuin í annari hverri sýslu. En hagir manna hafa rýmkazt svo á síðustu timum, að hverjum ungum inanni og konu, sem nokkra upplýs- ingarþrá hefir á annað borð, má heita kleift að sækja þessa lýðskóla og myndu naumast fleiri verða i fram- tíðinni til þess að lesa erlendar þýðingar en hinir eru, sem kostur gefst á að stunda nám á sýsluskólum eða fjórðunga. Því inætti virðast eðlilegt, að kennslu væri svo hagað við lýðskólana, að nemendur fengi þann undirbúning í einu stórmáli eða fleirum, að þeim væri að loknum skóla greiður aðgangur að bókmenntum einnar stórþjóðar eða fleiri. Að fengnum slíkum undir- búningi gæti síðan hver um sig haldið inn á þá braut, sem hugur hans beinist til, þegar skóla lýkur, en slík leið til sérfræðslu í ákveðinni menntagrein væri óhugs- anleg, ef málakunnátta væri engin og ekki í annað hús að venda fróðleiksgjörnum sálum en gripa til verk- smiðjuþýðinga, sem hlytu að veita mjög takmarkaðan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.