Vaka - 01.06.1928, Side 126

Vaka - 01.06.1928, Side 126
252 ORÐABELGUR. [vaka] mennta. Hann á við það, að rithöfundarnir leitist við að iýsa mannlífinu í allri nekl þess. En þegar ég segi, að skáldsaga hans hafi vakið athygli hvað mest fyrir þessa bersögli — sem hann kallar einlægni og hrein- skilni — þá finnur hann ástæðu til andsvara. Hann unir ekki þessum orðum mínum. Líkar þau bölvanlega. En getur ekki mótmælt þeim. Hvers vegna er hann ekki hrifinn af því, að ein- lægnin í Vefaranum hefir laðað hugi manna að bókinni? Eg skil það ekki. Ég sé aðeins, að hann er gramur, að hann þreifar eftir gamalli mublu til að henda i haus- inn á mér. Og finnur það upp til þess að réttlæta fauta- skapinn, að ég hafi hneykslast á einlægni sinni — þoli ekki hreinskilni, hispursleysi! Ég? — sem í fyrra sumar skoraði á hólm hvern þann, er hneykslaðist á hispursleysi H. K. L.! Þegar Vefarinn hafði verið hrakyrtur í einu blaðanna og talinn siðspill- andi, þá komst ég m. a. svo að orði í Vcrði: „Nú er allur andi hinnar nýju sögu H. K. L. þrunginn siðferðilegri alvöru, en hins vegar skrifar hann tepru- skapar- og hræsnislaust um kynferðislíf mannanna, svo sem gera allir frjálsbornir rithöfundar um viða veröld. Þó að allar bókmenntir frá elztu tímum og fram til vorra daga séu fullar af berorðum ummælum um kynferðislíf og holdlegar áslir, þá er það samt algengt fyrirbrigði að reynt sé að traðka niður unga gáfaða rit- höfunda undir yfirskini siðferðilegrar hneykslunar. Ef haldið verður áfram að beita þessari sömu aðferð til þess að niðra H. K. L., þá gæti komið til mála að minna hræsnarana við tækifæri á ýmsa staði í Bibli- unni, ritum Shakespears og Tolstojs, íslendingasögum o. s. frv. — sígildum bókmenntum, sem enginn bannar æskunni að lesa eða talar um að séu siðspillandi. Þó skal ég geta þess, að það er fjarri mér að álíta, að allar merkar bókmenntir séu hollur lestur fyrir óþrosk- aðan æskulýð, en auðsætt er, hve sú krafa er heimsku- leg, að ekki megi út gefa aðrar bækur en hentugar séu handa börnum". Ég hélt, að þctta væri nógu skýrt, og vék því ekki í greininni um „Andlegt lif á íslandi" að skoðun minni á bersöelinni í Vefaranum, heldur aðeins að afstöðu islenzkra lesenda almennt til bókarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.