Vaka - 01.06.1928, Side 129

Vaka - 01.06.1928, Side 129
1 VAKA l mTKKIiGN. 255 Ég hafði gert mér vonir uin, að einhver mér færari maður myndi verða til að geta bókar þessarar opin- lierlega, en þar sem það hefir mér vitanlega enn eigi orðið, dirfist ég að biðja háttv. ritstjóra „Vöku“ fyrir þessar línur, enda þótt mér sé Ijóst, að mig skortir bæði þekkingu og æfingu sem kennari til að dæma um bók þessa, eins vel og hún á skilið. Það eru þó nokkur ár siðan, að 1. útgáfa þessarar bókar kom út. Höf. var þá kennari við Gagnfræðaskól- ann á Akureyri og hafði samið hana á einum vetri i tómstundum sínum frá kennslunni við lítinn bókakost, eins og þar er um að ræða, og enn minna tóm til rit- starfa. Bókin vakti þá fremur litla athygli, var víst óvíða tekin lil kennslu við skóla, en var þó mjög góðra gjalda verð eins og á stóð. Þessi 2. útgáfa er svo mjög breytt og aukin frá því, sem var í fyrri útgáfunni, að heita iná að um nýja bók sé að ræða, enda mun nú torvelt að finna á henni ann- marka, er nokkru máli skifta. Bókin er þannig samin, að hana má auðveldlega nota við kennslu í unglingaskólum og öðrum framhaldsskól- um, auk gagnfræða- og mennlaskóla, sem hún er aðal- lega ætluð. í lægri skólunum verður að hlaupa yfir eða stikla að eins lauslega á mörgum köflum í bókinni, og er það gert auðveldara kennurunum ineð því að þeir kaflar bókarinnar, sem minna veltur á, eða alls ekki eru ætlaðir til náms, eru prentaðir með smærra Jetri, og yfirleitt kaflaskifting í bókinni verið gerð með þetta fyrir augum. En auk þess, sem fyr hefir verið talið, hefir bókin þann kost, sem eigi er ætíð að finna í bók- um, sem aðallega eru notaðar sem kennslubækur i skólum, — að hún er mjög aðgengileg aflestrar sem fræðibólc handa þeim, er eigi hafa átt kost skólagöngu einhverra hluta vegna, en langar til að afla sér fróð- leiks á þessuin sviðum af eigin rammleik. Bókin skiftist i tvo aðalkafla; í fyrri kaflanum er stiklað á helztu atriðum í steina- og jarðfræði frá al- mennu sjónarmiði, en þó tekið tillit til þess, sem sér- kennilegast er íslenzkri steina- og bergfræði. Siðari kaflinn, frá bls. 103 (bókin er öll um 190 bls.) má heita algerð nýjung í íslenzkri skólabók, þar eru rakin aðalalriðin í íslenzkri jarðfræði — „Myndnn íslands og æfi“; — skýrt frá aðal-bergtegundum þeim, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.