Vaka - 01.05.1929, Side 12

Vaka - 01.05.1929, Side 12
ÁGÚS’l' H. BJARNASON: [vaka] 6 fjötrana. En ekki var það þó l'yr en þeir Baldvin Ein- arsson, Fjölnismenn og þó e.inkum Jón SigurÖsson fóru að láta til sín taka, að vér fórum að slita af oss höftin að verulegum mun og vakna til dugs og dáða. Fyrsta viðleitni Jóns Sigurðssonar og samherja hans heindist að því að endurreisa Alþingi, og það tókst 1843. Árið 1848 birtir hann „Ávarp til íslendinga“ og' ákveður með því alla stjórnmálastefnu vora. Á þjóðfundinum 1851 mótmælir hann innlimun Islands í Danmörku. Og árið 1854 tekst honum og Alþingi að losa að fullu og öllu um verzlunarhöftin. En um stjórnmálin stendur óslitin barátta fram til þjóðhá- tíðarársins 1874. Árangur þeirrar baráttu virtist ætla að verða sá, að Danir innlimuðu oss til fuils með stöðulögunum 1871. En þau lög höfum vér íslendingar aldrei viljað kann- ast við né undir gangast. Og ekki liðu nema 3 ár frá þvi og þar til vér fengum vora sérstöku stjórnarskrá ineð sérstökum landsréttindum, löggefandi Alþingi og fjárforráðum. Þá hófst hið nýja landnám vort með nýju árþúsundi, og þá tókum vér að rétta oss úr kút þeiin, sem vér höfðum verið keyrðir í. Og ekki liðu nema 30 ár frá þjóðhátíðarárinu, þang- að til vér öðluðumst heimastjórn með íslenzkuin ráð- herra búsettum á íslandi. En þá hófst hin eiginlega framfaraöld vor, sem hvergi nærri er lokið enn. Lagn- ingu landssímans var lokið 1906, en við hana komumst vér í fast samband við umheiminn. Árið 1907 hófst togaraútgerðin, sem orðið hefir aðallyftistöng fram- fara vorra. 1911 var háskólinn stofnaður á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar og sögu landsins og máli tryggður þar griðastaður með 2 sérstökum kennarastólum í íslenzkum fræðum. Og 1914 var Eimskipafélagið stofn- að, sem ásamt Landssjóðsútgerðinni og togaraflotan- um fleytti oss yfir heimsstyrjöldina. Á styrjaldarárunum koin það í ljós, að vér vorurn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.