Vaka - 01.05.1929, Síða 13

Vaka - 01.05.1929, Síða 13
[vaka] FULLVELDISINS MINNZT. þess megnugir að sigla vorn eigin sjó og sjá bæði sjálf- um oss og jafnvel Færeyingum farborða. Og þá urðum vér sjálfir að semja við erlend ríki. Þetta og svo það, að Danir höfðu hug á að fá Norðurslésvík í ófriðarlok- in, mun hafa ýtt undir happasælar lyktir stjórnmálabar- áttu vorrar við Dani og fullveldisviðurkenninguna 1918. En siðan höfum vér ráðið öllum vorum málum sjálfir, utan lands og innan. En það var samhandslagagerðin og fullveldis-við- urkenningin, sein oss bar sérstaklega að minnast. — Ég man það, að Jón sál. Magnússon forsætisráðherra, sá maðurinn, sem bar giftu til þess að leiða stjórn- málaerjur vorar við Dani til farsællegra lykta, sagði mér það, að sér hefði þótt það ófýsileg för og hálfgerð forsending, er hann að mig minnir snemma á árinu 1918 var sendur utan með „betlilúkuna“ framrétta til þess að biðja um á 4. millión króna lán hjá dönskuin bönkum, en með skilnaðarhótunina í hinni hendinni, ef Danir sæju sér ekki fært að verða við ýtrustu stjórn- málakröfum vorum. Sjálfur vissi hann ekki, hvernig liann átti að samrýma þetta tvennt. En ekki var hann fyrr stiginn á land í Kaupmannahöfn en tveir danskir embættisbræður hans, og þó einkum annar þeirra, sem ég ekki skal nefna hér, stöppuðu í hann stálinu. Og það var maður af dansk-íslenzku Iiergi brotinn og því jafn-velviljaður Dönum sein íslendingum, Jón Krabbe, er réð Ríkisþingi Dana lil þess að senda hingað nefnd manna til sambandslagagerðar. Mæltist honum í niður- lagi álitsskjájs síns eitthvað á þá leið, að ef Danir vildu sjálfir verða réttlætisins aðnjótandi og liljóta eitt- hvað af Suður-Jótlandi i stríðslokin, þá yrðu þeir að sýna heiminum það, að þeir létu þá, sem væru minni máttar —■ eins og vér íslendingar vitanlega vorum — njóta fulls réttlætis. Þetta reið baggamuninn, og því ályktuðu nú allir stjórnmálaflokkar Dana, aðrir en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.