Vaka - 01.05.1929, Page 17

Vaka - 01.05.1929, Page 17
[vaka] FULLVELDISINS MINNZT. 11 hvað oss heri að gera til þess að fullkomna hið nýja landnám vort. Það, scm varð nieð sambandslögunum 1918, mun ekki enn hafa verið auglýst nægilega vel. Að minnsta kosti er það enn á fárra erlendra þjóða vitund, að ís- land sé orðið sjálfstætt, fullvalda ríki. Til þess að þetta komist á vitorð allra og' til þess að tryggja sjálfstæði vort, ætti ísland að sækja um upptöku í Þjóðabanda- lagið. Thomas Johnson, l'. ráðherra, sem sjálfur hafði farið sendiför til Genl' fyrir hönd Kanadamanna, benti á nauðsyn þessa í ræðu, er hann hélt í Winnipeg 1923, og bað hann mig þá að bera heim boð um þett.a, sem ég og gerði, en ítreka hér með, einmitt við þetta tækifæri. Þá er það og nauðsynlegt til þess að halda uppi full- veldi voru og sjálfstæði, að vér eflum landhelgisvarn- irnar og höldum þeim uppi eins og vera lier að alþjóða- lögum; og það á að vera keppikefli vort að taka þær með tíð og tíma, ásamt fiskiiniðum vorum, algerlega í vorar hendur. Þó ríður á, að farið sé viturlega og hóf- lega, en þó réttilega, með landhelgisgæzluna, svo að af henni spretli ekki óþarfa erjur við erlend ríki, sem vér erum engir menn til að standa í stímabraki við. En rétt- indaveizlur vorar í garð Dana munu að sjálfsögðu minnka og jafnvel falla alveg burt, undireins og vér erum orðnir þess megnugir að taka landhelgisgæzluna algerlega í vorar hendur. Til þess að efla fjárhagslegt sjálfstæði vort út á við og inn á við, er oss það lífsnauðsyn að stofna öflugan innlendan sjóð, milliónasjóð, t. d. með því að lögbjóða almenna elli- og öryrkjatryggingu; en hún myndi gera hvorttveggja í senn, tryggja afkomu einstaklinganna í landinu og efla fjárhagslegt sjálfstæði þess bæði út á við og inn á við. Með slikum sjóði, sem gerði allt að því að tvöfaldast á hverjum tíu árum og jafnvel meira
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.