Vaka - 01.05.1929, Page 23

Vaka - 01.05.1929, Page 23
[ vaka] VÍSINDIN OG FHAMTÍÐ MANNKYNSINS. 17 farir urðu þá í vísindum. En sem stendur eru litlar líkur til, að svo fari aftur. Auðvaldið þarf á vísinda- mönnum að halda lil að mala sér gull, þó að það svelti þá stunduin, og samkeppnin milli þjóðanna mun gera það að verkum, að menn gela ekki án vísindamann- anna verið. Auðvitað væri það hugsandi, að menningin hryndi í rústir um heim allan, eins og hún hefir gert sumstaðar í Rússlandi; en það mundi að líkindum aðeins sk jóta þessu máli á frest um nokkur þúsund ár, og jafnvel i Rússlandi eru enn gerðar merkar visinda- rannsóknir. Haldane gerir þvi ráð fyrir, að vísindin hafi sinn gang, og reynir nú að gera sér hugmynd um breyt- ingar þær, er þau muni valda. Hann minnir á, að H. G. Wells spáði því í einni bók sinni 1902, að árið 1950 mundu flugvélar þyngri en loftið geta komið að haldi í stríði. Spádómur hans varð heiluin mannsaldri á eft- ir tímanuin. Haldane segist ekki ætla í bók sinni að vera í neinu djarfari en Wells var i spádómi sínum. Hann víkur fyrst að eðlisfræðinni og telur Einstein mesta mann af Gyðingakyni, siðan Jesús Kristur kom fram. Hyggur hann, að heimsskoðun sú, er af kenn- ingum Einsteins leiðir, muni, er tímar líða, valda mikl- um breytingum á skoðunarháttum manna í ýmsum efnum, en erfitt er á að gizka, hvernig þær verða. Hins vegar muni framfarir í eðlisfræði hafa í för með sér ýmsar verklegar umbætur, t. d. að ljós eftir ein 50 ár kosti ekki nema 1/50 hluta af því, sem það nú kostar, svo að í borgum verði bjart um nætur jafnt og um hæstan dag og allar athafnir manna þar með auðveld- ari. Flutningar og samgöngur manna á milli verða æ hraðari og auðveldari; þar með verður lífið æ fjöl- þættara og fleira um að velja, máttur manna til góðs og ills meiri og meiri. Til allra slíkra framfara þarf tvennt: mannafl og vélafl. En því meir sem hver iðnaður verður öðrum 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.