Vaka - 01.05.1929, Page 24

Vaka - 01.05.1929, Page 24
18 GUilM. FINNBOGASON: [vaka] tengdur, því meira ríður á því að starfið geti haldið sleitulaust áfram, án verkfalla, og má vera, að þetta leiði til þess, að verkamenn fái meiri umráð með iðn- aði en áður. óréttlæti í iðnmálum verður eyðilegging, ef ekki er bætt úr. Kol og olía endasl aðeins nokkurar aldir. í stað þeirra gelur ekki vatnsafl nægt, sökum þess að það er of lítið, of dreift og of breylilegt eftir árstíðum. Þó má vera, að miðstöðvar iðnaðarins færist til vatns- auðugra fjallalanda, svo sem að rótum Himalaja, til Brezku Columbíu eða Armeníu. Að lokum verður þó að hverfa að hinum óþrjótandi orkulindum vindsins og sólarljóssins. Úrlausnarefnið er að safna þeirri orku og geyma hana i einhverri mynd, er sé jafnhandhæg og kol og olía. Ef vindmyllna bak við hvern hæ gæti daglega framleitt orku, er jafngilti 50 kg, kola, mundi brátt öllu kolanámi hætt. Haldane hugsar sér, að eftir svo sem 400 ár verði á Englandi komið uhi land allt kerfi af vindmyllnum, er knýja rafala. Rafalarnir senda há- spennustrauma eftir rafmagnstaugakerfi um land allt. Með hæfilegu millihili yrðu svo aflstöðvar, þar sem jjví rafmagni, er ekki þyrfti að nota í svipinn, væri heitt til j)ess að greina vatn í frumefni sín, súrefni og vatnsel'ni. Þessar lofttegundir yrðu svo gerðar fljótandi og þær geymdar í stórum árnuin með tómkápum, lík- lega neðanjarðar. Á logndögum væru svo lofttegundirn- ar aftur látnar sameinast í gashreyflum, er knýja raf- ala og framleiða þannig raforku á ný. Stofnkostnaður slíkra stöðva yrði mikill, en rekstrarkostnaður minni en með því lagi, sem nú er. Einn kosturinn yrði sá, að aflið yrði allstaðar í landinu jafndýrt, svo að iðn- aðarstöðvum yrði jafnara dreift. Enginn reykur né aska fylgdi þessu. Skáld og listamenn verður að mennta í náttúruvís- indum, svo að þeir geti hafið sýn vísindamannanna í æðra veldi og sýnt almenningi fegurðina i daglegu lifi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.