Vaka - 01.05.1929, Síða 26

Vaka - 01.05.1929, Síða 26
20 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] hér um bil 20%, og aS líkindum einnig til andlegrar áreynslu. Má neyta þess um langt skeið. Flokkur námumanna neytti þess í 9 mánuði samfleytt og jók þáð mjög afköst þeirra. Það hefir engin eftirköst eins og áfengi og ekki hættulegt að taka ofmikið af því, því að það verður þá aðeins hægðalyf. Þúsundir manna í Þýzkalandi neyta þess að staðaldri, og verður það ef til vill algengur drykkur, eins og te eða kaffi. Skammt- urinn kostar rúma 4 aura. Haldane telur nautnaefnin hafa haft fyr og síðar mikið menningargildi og sé elcki ólíklegt, að menn finni mörg fleiri en nú tíðkast til að auka lífsþægindin og glæða andlegt líf. En fyrst og fremst verður þó efnafræðinni beitt til þess að fram- leiða fæðutegundir. í raun og veru er öll mannafæða frá plöntunum runnin, því að dýrin, sem vér etum, eða njótum afurðanna af, lifa á jurtunum. Vér getum melt mjölvi plantnanna, en ekki tréni þeirra; það geta aflur á móti grasbítirnir, sem vér síðan etum. En efnafræðingum hefir tekizt að breyta tréni í sykur, þótt það sé að vísu enn of kostnaðarsamt, og hyggur Haldane að á næstu öld muni sykur og mjölvi verða jafnódýrt og sag, og mörg matarefni eftir svo sem 120 ár verða gerð úr einfaldari efnum, svo sem kolum og köfnunarefni loftsins. Þegar svo er lcomið, verður ak- uryrkja að ínestu leyti óþörf, svo að allir geta lifað í borgum. Það telur Haldane fyrir sitt leyti engan skaða, því. að borgarlýður standi sízt að baki sveitamönnum. Hingað til hafi, svo langt sem sagan nær, rnannleg i'ramför verið framför borga, er drógu sveitirnar nauð- ugar viljugar í kjalsogið á eftir sér. Um samband við verur á öðrum jarðstjörnum segir Haldane, að gaman hefði verið að tala, ef rúm hefði leyft. Hann hafi að vísu enga hugmynd um, hvort það geti tekizt, en að það verði reynt, efast hann ekki um. Hagnýt Iíffræði býst hann við að hafi stórfelld áhrif á mannlífið í framtíðinni. Læknisfræðin hefir haft ná-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.