Vaka - 01.05.1929, Side 30

Vaka - 01.05.1929, Side 30
24 GUÐM. FINNBOGASON: [VAKAj gert menn færari um að fullnægja þrám sínum, án þess að breyta ástríðum þeirra, eða breytt lífsskoðun þeirra og þar ineð breytni. Russell víkur að fyrra at- riðinu. Eðlisfræðin hefir valdið mestum breytingum í félags- lifi manna, því að hún hefir verið skilyrði stóriðnaðar- ins. Það er eðli hans að vaxa æ meir, og þar sem sjaldn- ast hefir tekizt að láta stóriðnaðarfyrirtæki ná um heim allan, hafa þau orðið þjóðafyrirtæki. Samkeppni, sem áður var milli einstakra fyrirtækja, er nú orðin aðallega milli ýmsra þjóða. Þjóðirnar keppa um tvennt, markað og hrávörur, og svo um yfirráðin sjáfra þeirra vegna. Sá vinnukraftur, sem ekki þarf til þess að fram- leiða lífsnauðsynjar, gengur því meir og meir til þess, sem miðar að samkeppni þjóðanna: lier, hergagna- smiðir, sendisveitir og ræðismenn, blöð og að nokkru leyti kennarar og vísindamenn. Visindin gera vinnuna arðsamari, en af hinum aiikna arði hefir aðallega leitt þrennt: fyrst aukin mann- fjölgun, þá bót á lífskjöruin manna og loks aukning herbúnaðar. Herbúnaðurinn stafar einkum af sam- keppninni um markaðina, er aftur leiddi til samkeppni um hráefnin, sérstaklega þau, er að gagni koma i stríði. Þjóðakapp það, er einkennir vora tíma, á jafnframt rót sína í rammara skipulagi en áður, en það fylgir stóriðnaðarstefnunni. Þegar binda þarf mikið stofnfé í fyrirtæki, verður það að vera í stóruin stil, og visindin hafa fundið tækin lil jiess: járnbrautir og síma. Nú má stjórna stóru fyrirtæki frá einni miðstöð og auð- veldara er t. d. að gefa út eitt stórblað en mörg smá víðsvegar. Og að svo iniklu leyti sem Jdað ræður al- menningsáliti, verða skoðanir lesandanna samlitar. — Kennsla í ríkisskólum, útvarp o. s. frv. vinnur allt að því að gera allt eina hjörð og einn hirði. Þegar menn deila um stefnur í stjórnmálum, svo sem um stjórn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.