Vaka - 01.05.1929, Page 34

Vaka - 01.05.1929, Page 34
28 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] Vísindin eru engin uppbót fyrir dyggð; lijartað er eins nauðsyniegt til góðs lífs og höfuðið. Ef menn létu vitið ráða breytni sinni, það er að segja, ef þeir breyttu á þann hátt, sem líklegastur er til að ná þeim markmiðum, er þeir þrá af vísum vilja, þá væru gáfurnar nógar til að gera heiminn ná'ega að paradís. Yfirleitt er það svo, að það, sem einum er hag- kvæmt, þegar til lengdar lætur, það er öðrum hagkvæmt líka. En menn stjórnast af ástríðum, er villa þeim sýn; er þeir finna hvöt til að skaða aðra, telja þeir sér trú um, að það sé hagur fyrir sig að gera það. Þeir breyta því ekki á þann hátt, sem þeim í raun og veru er sjálf- um bezt, nema þeir láti stjórnast af göfugum hvötum, sem fá þá til að hirða ekki um eiginn hag. Þess vegna er hjartað jafn-mikils vert og höfuðið. ,,Hjartað“ kalla ég í þessu sambandi allar vingjarnlegar hvatir. Þar sem þær eru, hjálpa vísindin þeim til framkvæmda; þar sem þær vantar, gera vísindin menn einungis slægari djöfla. Það má telja almenna reglu, er sjaldan skeikar, að þegar menn skilja ekki rétt, hvað þeim er fyrir heztu, þá er sú breytnin, sem þeir telja viturlega, skaðlegri öðrum en sú, sem í raun og veru er viturleg. Þess eru óteljandi dæmi, að inenn hafa haft lánið ineð sér, af því að þeir, af siðgæðis ástæðum, gerðu eitthvað, sem þeir héldu, að væri sjálfum þeim í óhag. T. d. voru meðal hinna fyrstu kvekara margir smákaupmenn, er höfðu þá reglu að setja ekki liærra verð á vörur sínar en þeir mundu sjálfir vera fúsir að greiða fyrir þær, í stað þess að manga við hvern kaupanda, eins og al- mennt var siður. Þeir höfðu þessa reglu vegna þess, að þeir töldu það lygi að heimla meira en þetta. En hag- urinn var svo mikill fyrir viðskiltavinina, að allir komu í húðir kvekaranna og þeir urðu ríkir. (Ég hefi nú gleymt, hvar ég las þetta, en ef ég man rétt, var heimildin góð.) Sama aðferð hefði getað verið runnin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.