Vaka - 01.05.1929, Page 35

Vaka - 01.05.1929, Page 35
[vaka] VÍSINDIN OG FRAMTÍÐ MANNKYNSINS. 29 ai' slægÖ, en raun gaf vitni, að enginn hafði veriö nógu slóttugur. Vér erum oss óafvitandi illgjarnari en oss er hagkvæmt; þess vegna eru þeir, sem i raun og veru vinna sjálfum sér mest í hag, einmitt þeir, sem af sið- gæðisástæðum gera það, sem þeir halda að sér sé mest i óhag. Þess vegna er það afar mikilsvert að athuga, hvort lil er nokkur aðferð til að glæða vinaþelið. Ég efast ekki vitund uin, að það á sér lífeðlisorsakir, sein takast mætti að finna; gerum ráð fyrir, að það fari eftir starfi kirtlanna. Ef svo er, gæti alþjóða Ieynifélag Iífeðlisfræð- inga komið á þúsundáraríkinu, með því að ná á vald sitt, tiltekinn dag, öllum stjórnöndum heimsins og spýta í blóð þeirra einhverju efni, sem fyllti þá góðvild til meðbræðra sinna. Poincaré óskaði þá náinumönnum í Ruhr alls góðs, Curzon lávarður indverskum þjóðernis- sinnum, Smuls íbúum þýzku Suðvestur-Afríku, sem einu sinni var, ameríska stjórnin stjórnmálaföngum sínum og fórnardýrum á Ellisey. En — lífeðlisfræðing- arnir yrðu þá fyrst að bergja á ástarmiðinum sjálfir, áður en þeir réðust í slikar framkvæmdir. Að öðrum kosti mundu þeir heldur kjósa að afla sér auðs og titla með því að spýta hergrimmd í liðsmenn. Og þar með erum vér komnir aftur í gömlu klípuna: vina- þelið eitt fær bjargað heiminum, og jafnvel þótt vér vissum, hvernig mætti skapa vinaþel, þá mundum vér ekki gera það, nema vér værum sjálfir orðnir góð- gjarnir. Sé það ekki, virðist eina úrlausnin vera sú, sem Houynhnmar*) beittu við Yahooa, sem sé gjöreyð- ing; og Yahooar virðast helzt ætla að beita henni hver við annan. *) Houynhnmar og Yahooar koma fyrir i „FeríSum Gullivers“ eftir Jonathan Swift. Voru H. hrossþjóð með mannsviti, og réðu l>eir yfir Yahooum, er voru nokkurnveginn i mannsmynd, en ■dýrslegir að eðli. — G. F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.