Vaka - 01.05.1929, Side 38

Vaka - 01.05.1929, Side 38
32 GUiJM. FINNBOGASON: [vaka] reynzt um menningarstofnanirnar: kirkjan drepið þann trúaráhuga, sem í öndverðu setti hana á laggirnar, lög- ín orðið hainla á réttvísinni og skólarnir niðurdrep fyrir fróðleiksþorstann, er Aristoteles taldi einltenni manneðlisins. Þannig virðist engin trygging í'yrir stöðugum fram- förum, hvort sem litið er á manneðlið sjálft eða mann- legar stofnanir. Ekkert framfaralögmál er til í þeim skilningi, að það sé eitthvert æðra vald, er neyði menn til hlýðni við sig. Ekki sannar sagan heldur, að synir menningarþjóðanna hafi yfirburði yfir forfeður sína, er stóðu á lægra menningarstigi. Sú framför, sem feng- izt hefir, er öll að þakka samstarfi þeirra mannfé- laga, er tekið hafa framförum. Hvert skref fram á við hefir kostað haráttu, og framförin hefir stöðvazt jafn- skjótt og áreynslunni linnti, eða hún beindist í aðrar stefnur. Nútíðarmenn hafa því enga ástæðu til að þykjast föðurbetrungar að eðlisfari, þ. e. þegar sleppt er þeim menningaráhrifum og þeirri tamningu, sem félagslífið veitir. Að líkindum eru þeir þar ekki einu sinni jafn- okar forfeðra sinna, og áreiðanlega ekki jafnokar hezt gefnu fornþjóðanna, svo sem Grikkja á blómatímum þeirra. Ekki er heldur ástæða til að ætla, að siðgæðis- eðli þeirra hafi hreyzt að marki. Nútíðarmenn eru ef til vill ögn meinlausari og góðlátari, af því að þeir hafa heflazt af sambúðinni og orðið að læra mannasiði til að haldast við í félagsskap manna. Þeir, sem ekki gerðu það, urðu óalandi og óferjandi. Þykir Schiller liklegt, að saga íslands geti brugðið nokkru Ijósi yfir slíka tamningu einstaklinga, þar sem landið var num- ið af taumlausum sjálfstæðismönnum, er ekki vildu þola skipulagsbundna stjórn. Niðurstaðan verður því sú, að jafnt að viti sem sið- gæði séu menn í eðli sínu ennþá á svipuðu stigi og steinaldarmenn. „Maðurinn er enn sarna óvitra, á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.