Vaka - 01.05.1929, Síða 46

Vaka - 01.05.1929, Síða 46
40 BJÖRN KRISTJÁNSSON: [vaka] ig bergtegundirnar hafa verið upphaflega á Mógiisá eða upp af bænum Kollafirði. En sýnilegt er, að þær hafa hreyzt mjög mikið, vegna langvarandi hita og þrýst- ings. Síðustu leifarnar af þeiin ofanjarðarhita virðist vera heita laugin við bæinn Kollafjörð. Víða mynda jarðlögin á Mógilsá hreiða ganga eða æðar, sem liggja frá sjó á slcá til landnorðurs upp undir há Esju, og ennfremur þverganga, sem liggja þveröfugt. Á stöku stað eru mjóir kalkgangar, sem virðast breytast í kvarzganga, er neðar dregur. Einn slíkur kalkgangur var í toppinum á svonefndum Sand- hól milli Þvergils og Djúpagils. Þessi kalkgangur var unninn fyrir mörgum árum, þangað til hann þraut. Gangur þessi slitnar svo ofarlega í hólnum, en virðist koma aftur fram Þvergilsmegin nokkru neðar, sem kvarzgangur, enda koma fleiri kvarzgangar fram úr sama hól, sem liggja yfir Þvergilið, en þeir eru órann- sakaðir. Yfir þetta Þvergil liggur fjöldi af göngum, þar á meðal stór kvarzrikur gangur spottakorn fyrir ofan, þar sem gilið beygir til norðurs. Þá kemur stór dökkgrænn gangur, sem liggur við hliðina á kvarzganginum. Rétt fyrir ofan Sandhólinn, þar sem gilið beygir til norðurs, er stór döltkblár gang- ur; eru litlar kalkæðar í honuin. Kemur sú hergtegund einnig fram í botni dalsins fyrir ofan Löngubrekku, austan við ána Mógilsá. Ég hefi aðeins rannsakað 3 ganga í þessu Þvergili. Gang, sem liggur neðan við Sandhólinn, stóra kvarz- ríka ganginn efsta og græna ganginn við hlið hans. í þessum göngum öllum fékk ég gull-silfurkorn smá. Tók ég 30 grömm af hverri steintegundinni og bræddi þau með blýmenju o. s. frv. og eimdi á venjulegan hátt. Næsti kalkgangur liggur austan við ána, slcammt fyrir ofan Löngubrekku. Er mjög mikill brennisteins- kís í honum. í honum fann ég gullvott.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.