Vaka - 01.05.1929, Síða 50

Vaka - 01.05.1929, Síða 50
44 BJÖRN KRISTJÁNSSON: [vaka] HORN. Bærinn Horn stendur framan undir Vestrahorni í Hornafirði. Þangað kom ég tvisvar. Var sá staður einn af fyrstu stöðunum, sem ég athugaði. í aðal-fjallinu, hak við bæinn, skiftist á gabbró af ýmsri gerð og grano- fyr. Vestast er gahbró, þá tekur við granofyr bak við sjálfan hæinn, og að austan er hár gabbróhnúkur, er nefnist Kamphorn. Fram úr suðvesturhorni Hornsins gengur rani, er heitir Litlahorn, sem virðist hafa myndazt síðar en aðalhornið. Hefir lárétt gahbró legið þar áður, en siðan sprungið, vegna þrýstings að neðan, og reist sig upp á rönd til beggja hliða. En í miðju hefir skotið upp kvarz- ríku líparíti, sem í glóandi hræddu ástandi hefir fyllt upp allstóra gjá, sem myndazt hafði við þessi umbrot. Rætur Litlahorns virðast ná í beinni línu ofan að sjó, því þar koma fram örmjóar líparítæðar, með sömu málmunum eins og í gangi Litlahorns. Að vestanverðu í Horninu er skriða mikil, rauð á lit; er í henni lík berg- tegund og í ganginum í Litlaliorni. Ljóst líparit, sem í er mikið af brennisteinskís, sem gerir skriðuna rauða. En ekkert samskonar herg liggur fyrir ofan hana. Það er því sýnilegt, að ofan á Horninu að vestanverðu hefir legið, sennilega hátt berg, safnbelti, sem hefir eyðzt, og er skriðan síðustu leifarnar af því. Það sýna málmar þeir, sem í skriðunni eru, og sem ég kem síðar að. Fyrir neðan Hornið og fyrir vestan það eru stórir gabbró-sandflákar, með afar-smágjörðum svörtum sandi. Liggur stöðugt á miklum hluta af þessu sand- flæmi vatn, sem tekur venjulega aðeins í skóvörp. Bendir það til, að klappir liggi undir öllum sandinum, enda liggja gabbróklappir allt í kring. Austur á sandinuin undan Kamphorni liggja granó- fyr-klappir, sem eru skjöldóttar að lit; eru þær Jjósar með kolsvörtum blettum eða skellum. Stafa þessar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.