Vaka - 01.05.1929, Page 51

Vaka - 01.05.1929, Page 51
[vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. 45 svörtu skellur af brennisteinskvikasilfri, sem loöir í þessari bergtegund. Kemur hið sama fram í Austur- horni. Hnöttóttum kvikasilfurkornum hefi ég oft náö úr þessum steini með því að bræða hann á koli með lóðpípunni með rauðum (Reduktions-)loga. Fyrir austan Kamphornið er allstór kvarzgangur í berginu. Að því er málma snertir á þessari jörð vil ég skýra frá, að ég gerði þó nokkrar bræðslur með blýmenju af steininum úr rauðu skriðunni vestan í Horninu. Aldrei bræddi ég meira en 30 gr. í einu. Gull og silfur að mun var í sumum þeirra. í 2 bræðslunum fékk ég allstór platínukorn, sem ég leysti og felldi með klórammoni- um. I kvarzríka líparítinu í Litlahorni reyndist og gull með votti af .eir, en ekki mikið. í gabbróinu að vestanverðu við líparítganginn fann ég lítið af gulli og silfri, ásamt talsverðu af antimóni, sem ég rannsakaði sérstaklega með kóngavatslausn og fellingu. I gabbróinu gegnt Litlahorni fékk ég með bræðslu með blýmenju dálítið gull-silfur-korn. í vikinu niður við víkina, er ég áður gat um, úr mjó- um liparítæðum þar, fékk ég langmesta gullið. Senni- lega eru nú þessar æðar komnar undir möl, því þær lágu fast við flæðarmálið. Lausan stein reyndi ég, sein var tekinn uppi í dalnum fyrir ofan bæinn. Var hann bæði ríkur af brennisteins- kísi og gulli. Nokkrum sinnum reyndi ég gabbrósandinn fyrir neðan bæinn á þann hátt, að ég tók 10 grömm, muldi sandinn mjög smátt, þvoði það léttasta burt, og bræddi afganginn með natrium carbonati og borax. Ef ég tók sandinn ofan á, fann ég ekkert, en þegar ég gat náð í sandinn talsvert undir yfirborðinu, fékk ég injög greini- leg gullkorn. En því miður mun gullið þar liggja í samböndum. Einnig margreyndi ég þenna sand með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.