Vaka - 01.05.1929, Síða 53

Vaka - 01.05.1929, Síða 53
[vaka] UM MALMA Á ÍSLANDI. 47 ganginum er bent á, hvernig frumbeltið getur oft, vegna þrýstings að neðan, komizt upp á yfirborð jarð- ar, og er tekið þar sem dæmi Reyðarárfjall, þar sem granofyr hefir fleygað sig upp í miðjar hlíðar, eða jafn- vel hærra. Ofan á og til beggja hliða liggur basalt. Þessara áhrifa hel'ir ekki einungis gætt í því fjalli, heldur hafa þau verkað bæði á dalinn austan við bæinn Svínhóla og á Hrosstind. Heitir dalurinn Össurárdalur. Eftir dalnum rennur Össurá, sem hefir skorið sig mjög niður. Neðanvert í dalnum hefir frumbeltið brotizt upp á yfirborðið á nokkru svæði, eflaust samfara því, að yfirborðið hefir eyðzt á iöngum tíma. Á þessu svæði þafa málmar spýzt upp hér og þar, beggja megin ár- innar. Að austanverðu hai'a málmarnir eins og myndað hreiður, um leið og jarðlögin hafa skekkzt. En að vestanverðu liggja lögin reglulegar, eða eins og i söð- ulmynduðum gangi. Liggur steinlag gangsins í þykkum plötum, sem allar hallast ofan að ánni. í Hrossa- tindi að vestanverðu, eða dalmégin, er þvergilið Sel- hólsgil. í barminum norðan við þelta þvergil neðan við miðja hlíðina koma einnig sömu málrnar fram, með- fram snjóskafli, þar sem sjaldan þiðnar alveg. Virðast málmarnir þar liggja á allstóru svæði. Laus hvíl kvarz- stykki liggja hingað og þangað um skriðuna norður með fjallinu, og eru sömu málmarnir stundum kíttaðir við þau. Allir liggja málmarnir hér í mismunandi líparit- tegundum; eru þessar bergtegundir niður við sjálfa ána að mun kvarzríkari en þær eru uppi í fjallshlíð- inni, og víða með glerglæjum stórum kvarzkristöllum. Við ána beggja megin lét ég grafa nolckrar holur til að komast ofan í fast bergið. Og eina holu lét ég grafa uppi í hlíðinni í Hrossatindinum. Athuganir mínar á þessum stað leiddu í Ijós, að að- almálmurinn þar er eirkís, suinsstaðar með blýglanz og sínkblendu. Og alstaðar fylgir nokkuð af gulli og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.