Vaka - 01.05.1929, Page 64

Vaka - 01.05.1929, Page 64
58 BJÖRN KRISTJÁNSSON: [vaka] hátt. Ekki hafði ég afl til að ná þar maðaltals sýnis- horni, eða sýnishornum þvert yfir ganginn, því til þess hefði ég orðið að sprengja allmikið. Sennilega er þetta sami kvarzgangurinn, sein kemur fram við sjóinn hinum megin Skipness, nálægt svo nefndu Garðahrauni. Gulli þessu fylgir eirvottur, en ekkert silfur. Ekki er ólíklegt, að úr þessum gangi mættj vinna gull í smáum stýl, án mikils rannsóknarkostnaðar. Þá athugaði ég svonefndan Hvítamel hinummegin við Selá; það er lágur melur á jafnsléttu, mjög kvarzríkur. í honum er talsvert af gulli, sem ég rannsakaði þó að- eins með lóðpípunni. Þar næst athugaði ég gang norðan við svonefndan Öskukarl frammi á nesinu. Var sýnishornið tekið úr nýpu, sem stendur upp úr ganginum. Gangur þessi er kvarzríkur, og steintegundin einna eðlisþyngst af þeim steintegundum, er ég fann þar eystra. Aðal- málmurinn í þessum gangi er vismút, en eigi gat ég ineð vissu fundið þar gull eða platínumálma. Vel geta þeir Iegið þar neðar. Þá rannsakaði ég ýms sýnishorn, en að eins með lóð- pípunni, úr svo nefndum Nýpum fyrir neðan bæinn. 1 flestum þeirn sýnishornum fann ég gullvott, og sum- staðar með hlýi. Við blý varð ég ekki annarsstaðar var í þessari landareign. í björgunuin með fram sjónuin, sem nefnast Skip- nes, er all víða gullvottur, en fremur ætti að vera óað- gengilegt að vinna þar málma, eins og á láglendinu yfir höfuð, vegna þess hvað landið liggur lágt á þessu svæði, því vatnsaðsókn hlyti að verða þar mikil, ef grafið yrði niður fyrir sjávarmál. Þá rannsakaði ég dökkbláleitan kvarz úr svonefnd- um Fúluvíkurkambi. Bræddi ég sýnishorn þaðan með blýmenju. I því bergi er gullvottur með platínu, sem ég aðskildi á venjulegan hátt. Þá rannsakaði ég til fullnustu með blýmenju og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.