Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 66

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 66
60 BJÖRN KRISTJÁNSSON: [vaka] legt, að á þessum stöðum mætti ’vinna gull. Oft vill reynast svo, að þegar mikið er af brennisteinskís í efstu lögunum, með litlu af gulli, þá minnkar brenni- steinskísinn, er neðar dregur, en gullið eykst. Aðstaðan til að vinna málma á þessum stað er að mun lakari en að vinna málma á Þvottá. Hnaukum og Starmýri, og Hggja til þess þær orsakir, að snjóalög eru þar meiri en niður frá, og svo má telja ógjörning að leggja veg beint að Markússeli, því að Hofsá flæðir oft yfir allt láglendið. Hinsvegar virðist mega fara með bif- reið austan árinnar alla leið inn að þrengslunum í Hofsá, og lengra, með því að laga veginn, og brúa ána á móts við málmlagið. Á báðar hliðar við málmlagið er talsvert fossafl. Enginn efi er á, að þennan stað þyrfti að rannsaka vandlega. MELRAKKANES. Þá athugaði ég nokkra daga landið umhverfis bæinn Melrakkanes. Þar hafa orðið allmikil jarðumbrot. Fjall- ið á bak við bæinn er allliátt basaltfjall. Og uppi i dalnum í fjallinu fyrir ofan bæinn er allmikið af líp- aritösku, sem blandazt hefir saman við basaltið. Und- an rótum fjallsins að vestanverðu hefir Hparit þrýst sér upp á yfirborðið, og athugaði ég það. Ekki gat ég fund- ið neinn málm i þvi. Og lítið eða ekkert er þar af brennisteinskís. í túninu við austurbæinn eru granó- fyr gangar og er einn þeirra langstærslur, neðst í tún- inu. Austan á nesinu eru sömuleiðis afarstórir granó- fyrgangar, en engir málmar eru í þeim. Það er því ekk- ert, sem bendir á, að vinnanlegir málmar geti verið í þessu nesi. Hjá Helga bónda Einarssyni á Melrakka- nesi naut jeg óvenjulega mikillar gestrisni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.