Vaka - 01.05.1929, Síða 73

Vaka - 01.05.1929, Síða 73
[ vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. 67 Þar, sem sýnishorrí mín hafa verið hœði fá, miðað við landstærðina, og smá, iná búast við, að málmar hafi stunduin farið fram hjá mér, enda engum einum manni ætlandi, að geta leitað vandlega á stórum land- svæðum, og að rannsaka sýnishornin. Aðstaðan hér á landi til að rannsaka hergtegundir er að sumu leyti afar örðug. Þannig á landið engin fullkomin tæki til að mylja grjótið, sem rannsaka þarf; fer því mikið af rannsóknartímanum til þess að mylja l>að grjót með handafli. Rannsóknarstofunni hér þyrfti þvi að leggja til beztu nýtízku steinmulningsáhöld, og það því fremur, sem efnafræðingur landsins, herra Trausti Ólafsson, hefir iðkað rannsókn málmsteina og er mesti dugnaðarinaður í sinni fræðigrein. Yfirhöfuð verður Alþingi að leggja meiri rækt við efnarannsókn- arstofuna en gert hefir verið. Þar sem athugánir mínar ná skanimt á þessu málm- rannsóknarsviði, og að enn er mikið, eða jafnvel mest, órannsakað á sviði jarðfræði landsins, þá ætti að gera einum duglegum jarðfræðingi mögulegt að nota alla sína krafta í þarfir jarðfræði og inálmfræði landsins, og að leggja undir hann stjórn og eftirlit slíkra mála. Ætti hann með minnst einum aðstoðarmanni, sem ætti helzt að kunna hagnýta efnafræði á þessu sviði, að rannsaka landið á sunirum, en sjá um og aðstoða við rannsóknir bergtegundanna á vetrum. Þar sem allmiklar líkur virðast vera fyrir því, að hér geti fundizt vinnanlegir málinar, eins og í flestum eldfjallalöndum, einkum góðmálmar, þá verður að öðru leyti að haga rannsókn náma, og fjársöfnun til þess, eins og gerist oft í öðrum löndum. Nokkrir fram- takssamir inenn gangast fyrir fjársöfnun til rannsókn- ar á einhverjum stað, þar sem líklegt þykir, að finna megi vinnanlega niálma. Almenningi er svo boðið að taka þátt í kostnaðinum við málinrannsóknina þannig, að hver niaður, seni leggur fé fram í þvi skyni, legg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.