Vaka - 01.05.1929, Side 88

Vaka - 01.05.1929, Side 88
82 SIGURÐUR ÞÓRÐARSON: |vaka] vitandi nieð rangt mál. Hinsvegar sé hann þessháttar maður, að mark muni verða tekið á orðum hans, og þyki sér því hlýða að benda á, „að hér er um mis- skilning að ræða“. Greinarhöfundurinn heldur svo áfram og segir upp hvern dóminn á fætur öðrum í þessu sambandi, og er auðsætt að hann telur dóma sína vera óskeikula; en ekki rökstyður hann þá í einu né neinu, heldur segir heint að hann muni „á öðrum vettvangi“ sýna fram á að „mönnum hafi algerlega skjátlazt um horf Jóns Sig- urðssonar við fundi þessum". Hvað honum hefur geng- ið til að flýta sér svo með dómsorðin, en draga menn á rökleiðslunni, skal hér ósagt látið, nema svo sé, að hann óttist að svo mikið márk verði tekið á orðum hr. Kr. A„ að sjálfstæði landsins sé með cinhverju móti í voða núna einu sinni enn, ef ekki sé tafarlaust tekið í taumana. Hr. P. E. Ó. segir hin tilfærðu orð Kr. A. vera eitt dæmi þess, að nafni og minningu Jóns Sigurðssonar hafi verið hraklega misboðið. Nú stendur svo á fyrir mér, sem hér rita nafn irtitt undir, að fyrir 2 árum birti ég á prenti grein um sambandsmálið („ísland fullvalda ríki“, prentaða í „Iðunni" XI.a) og minntist þar á Þingvallafundinn 1873 og gerði stuttlega grein fyrir þvi sem þar gerðist; og hið sögulega, sem gerðist þar, var og verður einkum það, að fundurinn sam- þykkti (með 24 atkvæðum gegn 7) tillögu í stjórnar- málinu, sem Jón Sigurðsson hafði mælt á móti og reynt að sporna við að yrði gerð að fundarályktun. Hr. P. E. Ó. minnist ekki á grein mína né hefur áður minnzt, og hlýtur það að koma annaðhvort af því, að greinin hefur farið fram hjá honum eða hann álitur mig þess- háttar mann, að ekkert mark verði tekið á því sem ég segi, og því óþarft að vera að eyða að því orðum. En það er bert, að ef Kr. A. verðskuldar þann dóm, að hann hafi hraklega misboðið nafni og minningu Jóns
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.