Vaka - 01.05.1929, Side 98

Vaka - 01.05.1929, Side 98
‘12 SIGURÐUK ÞÓRÐARSON: f vaka] í stsið Jóns Guðmundssonar var svo séra Matthías Jochumsson kosinn til ferðarinnar, en þess er ekki getið að neinn hafi verið kosinn í stað Jóns Sigurðs- sonar. Kann vera að öðrum hvorum varamanninum hafi verið ætlað að koma i hans stað. Þetta er hið helzta úr fundarskýrslunni. Hver mað- ur getur nú sagt sér sjálfur, hve miklar líkur muni vera til þess að sá sem lét skýrsluna i „Víkverja“ (Jón Jónsson landshöfðingjaritari) hafi, á áhyrgð ritstjór- ans, Páls gamla Melsteð ( sem reyndar var ekki eldri en sextugur þá og ekki farinn að gerast sljóskyggn eða daufheyrður á það sem gerðist í kringum hann sögu- legt) og upp í opið geðið á öllum þeim sem höfðu verið á fundinum eða kunnugt var um það sem þar hafði gerzt, farið að smíða frá rótum alla þessa sögu um ágreininginn á fundinum og um afstöðu Jóns Sigurðs* sonar til hans, farið að gera þeim Jóni Sigurðssyni upp orðin og farið að skálda svar það sem hann veitti þeg- ar hann var kosinn til að fara á konungsfund. Þessi eina alhugasemd ætti að nægja til að kveða niður hina furðulegu uppgötvun hr. P. E. Ó. Hann segir um skýrsluna i „Víkverja", að það gagn sé með öllu ónógt og að ýrnsu leyti viðsjárvert og hafi að geyma blekk- ingar. Hann á eftir að sanna þetta og ég er hræddur um, að hann láti það ógert. Þegar skýrslan kom út og langt fram eftir sumri (til 5. sept.) var Jón Sigurðsson hér í Reykjavík. Og hann skyldi nú hafa brostið ein- urð eða þor eða hvað á að kalla það til að leiðrétta opinberlega það sem ranghermt kynni að hafa þótt í skýrslunni og nokkru máli skifti. Eða fundarstjórinn á Þingvallafundinum, Jón Guðmundsson ritstjóri Þjóð- ólfs“; hann skyldi hafa hlífzt við að minnast á i blaði sinu, ef honum hefði þótt eitthvað vera varhugavert við skýrsluna; honuin hefði verið manna skyldast að láta það ekki standa óhrakið, enda hafði hann hjá sér fundargjörðina sjálfa. Eða þá einhverjir aðrir af fund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.