Vaka - 01.05.1929, Page 100

Vaka - 01.05.1929, Page 100
94 SIGURÐUR ÞÓRÐARSON: f VAKA] fram að skýrsla blaðsins væri rétt, og datt svo það mál niður. Manni liggur við að fyrirverða sig fyrir að vera að tína til sannanir fyrir því, að Jón Sigurðsson hafi greint á við Þingvallafundinn 1873 í stjórnarmálinu, svo alkunnugt sein það ætti að vera. En þegar sjálfur söguritari hans dæmir það vera að misbjóða hraklega nafni hans og ininningu að segja það um hann, þá má búast við að aðrir ófróðari verði ekki lítilþægir á rök- semdir, ef þeir eiga að geta sannfærzt um, að þessi dómur sé þvert ofan í öll sannindi. Mun þvi ekki tjá annað en að halda áfram vitnaleiðslu. Ég vil þá minna á það, sem Eiríkur Briem prófessor segir í æfiyfirliti Jóns Sigurðssonar („Andvari" VI. bls. 23): „Til þess glögglega að sýna, hver vilji almennings væri, vóru að tilhlutun Þjóðvinafélagsins fundir haldn- ir um land allt vorið 1873, og menn kosnir, aðrir en' þingmenn, í hverju héraði, er komu saman á Þingvöll- um fyrir alþingi. Fundarmenn ræddu stjórnarmálið með ákafa miklum, og þótti það eitt að, að meiri hluti al- þingis hefði eigi farið nógu langt i kröfum sinum. Jón Sigurðsson var á fundinum, og leitaðist við að draga úr ályktunum fundarmanna“. Hann segir svo söguna af því, er þeir mættust á götu í Reykjavík eftir fund- inn, Jón Sigurðsson og dr. Jón Hjaltalín, og Hjaltalín sagði við nafna sinn: „Sjáðu nú til. Þú ert nú búinn að vekja upp þann draug, sem þú getur ekki kveðið niður aftur“. — Jón Ólafsson, sem virðist hafa verið á Þingvallafundinum og hélt þá út blaði („Göngu- Hrólfi") skrifar 35 árum siðar („Alvöruorð um sam- bandsmálið", Rvík 1908): „Allt af síðan (þ. e 1848-— 1851) höfum vér barizt fyrir rétti vorum til fulls sjálfsforræðis, ekki fyrir persónusambandi einu við Danmörku — því að móti því barðist Jón Sigurðsson alla daga og sérstaklega ákafa-heitt á Þingvallafund- inum 1873, — heldur fyrir því að hafa fullrétti i öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.