Vaka - 01.05.1929, Side 102

Vaka - 01.05.1929, Side 102
ÍI6 SÍGURÐÚR ÞÓRÐARSON: [vaka] valdsvið sitt og ná undir sig sameiginlegum málum svo nefndum, eftir því sem þörf þeirra og þroski krefði, þótt ekki væri fenginn áður réttur til uppsagnar á sam- bandinu. Og í þriðja lagi er tekið fram, að stefna hans Og alþingis i stjórnarmálinu hafi verið ein og hin sama frá þvi á dögum þjóðfundaiáns 1851 og til þess er bundinn var bráðarbirgðaendi á stjórnarfyrirkomu- lagsdeiluna ineð stjórnarskránni 1874. Enn má halda áfram tilvitnunum. Ég vil taka til dæmis bréf það frá Jóni Sigurðssyni til Konrad Maur- ers, dags. 14. okt. 1873, sem hr. P. E. Ó. minnist á og vill draga i sinn dilk (en það ber raunar kröftulega vitnisburð á móti þvi sem hann er að halda fram). Bréfritarinn er að segja Maurer frá afdrifum stjórn- armálsins á alþingi 1873. Og hann segir meðal annars: „Ég gat ekki komizt að öðru, heldur en að a 11 i r væru nú á þvi, að nú mætti ekki fresta lengur að alþingi fengi löggjafarvald og fjárforræði“. En hvernig átti þetta að geta orðið, ef gera skyldi að vilja Þingvalla- fundarins og fara að setja á oddinn konungssamband eitt, sein aldrei hafði verið nefnt fyr? í bréfinu er ekki vikið einu orði að því að neitt sé rangherint í fundar- skýrslunni i „Víkverja", og minnist þó bréfritarinn á það blað og gerir ráð fyrir að Maurer fái það og lesi. Hann minnist einnig á höfund skýrslunnar, Jón ritara Jónsson, og telur hann vera stofnanda „Víkverja". „Á botninum er stefna blaðsins án efa dönsk, en ofan á er hún íslenzk af þeirri tegund sem danskir íslending- ar hafa. En eitt hið skrítnasta er það, að nú er ég og mínar meiningar teknar sem fundinn fjársjóður, þar sem áður var reynt til að slá mér niður við með hroka- skömmum .........Þetta kemur nú nokkuð af því, að Jón er persónulega velviljaður mér, en nokkuð er pól- itiskt í því til að gera mig grunaðan og reyna til að \ koma dreifingu á okkar hóp“. Ef Jóni Sigurðssyni hefði þótt fundarskýrslan rangfæra i einhverju „meiningar"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.