Vaka - 01.05.1929, Page 106

Vaka - 01.05.1929, Page 106
100 SIGURÐUR ÞÓRÐARSON: [vaka] skammtaði það sem úti yrði látið. En áhættan virðist nú samt ekki hafa verið svo injög mikil, úr því sem gera var. Konungur var til vara beðinn um að gefa landinu stjórnarskrá „að ári komanda", þ. e. við hið einstæða tækifæri, að halda skyldi þúsund ára minn- ingu íslands byggðar. Því þó að enginn gæti búizt við því, að Danir færu allt í einu og til hátíðabrigðis eins að gefa upp ríkisréttarkenningar sínar, þá var hitt jafn ólíklegt, að þeir myndu vilja neyta slíks tækifæris til þess að valdbjóða landsmönnum einhverja afar- kosti. En með fyrirvörum þeim, er fylgdu varabeiðn- inni, sérstaklega fyrirvaranum um endurskoðun vænt- anlegrar stjórnarskrár á fárra ára fresti, var sleginn sá varnagli er sýndi að landsmenn myndu ekki til lengdar sætta sig við minna en það sem þeir höfðu hingað til farið fram á frekast. , En — voru nú ekki einmitt sterkustu horfur á því, að Iandsmenn myndu e k k i framar vilja sætta sig við það, sem þeir höfðu hingað til farið fram á frekast? Þjóðfulltrúar, um það bil jafnmargir þjóðkjörnum al- þingismönnum, en með yngra þjóðarumboð að bak- hjalli en þeir, boðaðir á fund til þess að svara þeirri spurningu, hvort meiri hluti alþingis hefði meðhald og traust land^slýðsins í stríði því við útlenda og innlenda mótstöðumenn, er nú hafði verið háð áratugum saman til þess að útvega landinu bót á stjórnarhögum þess, svöruðu spurningunni á þá leið, að nú orðið vildu þeir og umbjóðendur þeirra ekki sætta sig við minna en skilnað, ekki einungis við dönsku þjóðina, heldur og við konunginn, nema því að eins að hann léti sér nægja að vera konungur fslands að nafninu einu til (síðari krafan var raunar felld burtu áður en lauk). Ef full- trúar þessir hefðu látið við það lenda að lýsa þessu yfir og skora jafnframt á alþingi að beina viðleitni sinni að þessu marki, þá er ekki óhugsandi, að þinginu hefði orðið fremur lið en ólið að slikri áskorun. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.