Vaka - 01.05.1929, Síða 115

Vaka - 01.05.1929, Síða 115
[vakaJ SETNING ALÞINGIS. 109 manns, l'aðir Þorkels mána lögsögumanns, hafði þar ok höfðingar þeir, er at því hurfu“ (íslbók, 3. kap.). Af þessuin ummælum Ara vildi Björn M. Ólsen draga þá ályktun, að Kjalarnessþing hafi verið allsherjarþing fyrir landið á undan alþingi við Öxará1). Helztu rök- semdir hans eru þessar: 1) Ef Kjalarnessþing hefði verið óbreytt héraðsþing, var engin ástæða til þess fyrir Ara að nefna það í svo nánu sambandi við alþingi. Hann hefði þá eins vel mátt geta um Þórsnessþing, sem líka var eldra en alþingi og í átthögum hans sjálfs. 2) Dæmi er til þess, þótt frá því sé sagt í ungri heim- ild (G,rettis sögu, 10. kap.), að mál austan vir Hrepp- um „váru lögð til Kjalarnessþings, því at þá var enn eigi sett alþingi“. Gizkar B. M. Ó. á, að svo hafi getað verið um mál víðar af landinu. 3) í viðbæti Melabókar segir svo: „Þorsteinn Ingólfsson lét setja fyrstr manna þing á Kjalarnesi, áðr alþingi var sett, við ráð Helga bjólu ok Örlygs at Esjubergi ok annara vitra manna, ok fylgir þar enn sökum (þess) því goðorði alþingis helgun".2) Nú er það kunnugt, að goði sá, er helgaði alþingi, var kallaður allsherjargoði, og var það vafa- laust allmikil virðingarstaða, þótt ekki fylgdi henni sérstök yþld, svo að vitað sé. Hyggur B. M. Ó„ að þessi virðing hafi verið veitt þeim Þorsteini Ingólfssvni og niðjum hans sem eins konar hugnun fyrir völd þau, er þeir slepptu, þegar þingið var flutt af Kjalarnesi og alþingi sett. Um eina af röksemdum B. M. Ó. (sekt Þóris kroppinskeggja og ráðstöfun lands hans) verður síðar getið. Þessi skoðun B. M. Ó. hefur ekki náð verulegri við- urkenningu annara fræðimanna, enda ei hún reist á 1) Germanistische Abliandlungen zum LXX. Geburtstag Konrad von Maurers, 1893; bls. 127—31. 2) Landnámabók (Melabók), útg. Finns Jónssonar, 1921; bls. 145.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.