Vaka - 01.05.1929, Síða 123

Vaka - 01.05.1929, Síða 123
| vaka] SETNING ALÞINGIS. 117 erindi um landið, þó að hann væri ekki að leita þing- staðar, og hlutur hans í setningu þingsins verður ekki ómerkari fyrir því. Landið var enn að byggjast, sam- göngur Iitlar. Enginn einn maður vissi enn, hversu byggingu var háttað, hver mannfjöldi var i einstökum landshlutum, hverjir voru þar höfðingjar og hvernig þeir myndi bregðast við tillögu um stofnun allsherj- arríkis. Grímur hefur ekki einungis kannað landið, heldur fyrst og fremst þjóðina. Hann hefur fyrstur manna mælt máli skipulags og samtaka við einráða höfðingja um ísland allt, og niðurstaðan sýnir, að hann hefur rekið erindi sitt með lagni og giftu. En um val þingstaðar er það að segja, að varla gat komið til mála að hafa hann utan landnáms Ingólfs. Þess var engin von, að höfðingjar í Kjalarnessþingi, sem gengust fyrir stofnun alþingis, væri fúsir til þess að fara að sækja til þings í aðra landshluta. Það er al- mennt talið, að sá goði hafi verið sjálfkjörinn til þess að helga þingið, sem ríki átti um Þingvöll.1) Með þvi að gera allsherjargoðorðið arfgengt i ætt þeirra Reyk- víkinga, var Þorsteini Ingólfssyni sýnd sú virðing, er honum bar, þar sem faðir hans var frumkvöðull land- náms, en hann sjálfur frumkvöðull alþingissetningar, án þess að láta þeirri stöðu fylgja nein völd, er rask- aði því jafnvægi meðal höfðingja landsins, sem sjálft þjóðskipulagið var reist á. Um þingstaðinn segir Ari: „En maðr hafði sekr orðit um þræls morð eða leysings, sá er land átti i Bláskógum. Hann er nefndr Þórir kroppinskeggi...........En sá hét Kolr, er myrðr var. Við hann er kennd gjá sú, er þar er kölluð siðan Kolsgjá, sem hræin fundusk. Land þat varð síðan allsherjarfé, en þat lögðu landsmenn til al- þingis neyzlu. Af þvi er þar almenning at viða til al- 1) Smbr. ummæli Jóns Sigurðssonnr, Safn II, bls. 1, Einars Arnórssonar, Allib. I. bls. XXVII.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.