Vaka - 01.05.1929, Side 124

Vaka - 01.05.1929, Side 124
118 SIGURÐUR NORDAL: [vaka] þingis í skógum ok á heiðum hagi til hi-ossa hafnar. Þat sagði Úlfheðinn oss“ (ísl.bók, 3. kap.). Það er auðsætt af frásögu Ara, enda almennt viður- kennt, að morð Kols hafi orðið nokkuru fyrir setningu alþingis og mál Þóris verið dæmt á Kjalarnessþingi. Lönd Þóris hafa því upprunalega verið eign þeirra höfð- ingja, er að því þingi stóðu, enda almenningar yfirleitt heraðseign eða fjórðungseign, en ekki allra lands- manna. Björn M. Ólsen hefur i grein þeirri, sem áður er nefnd, lagt áherzlu á þetta til þess að sýna hið nána samband. milli Kjalarnessþings og alþingis. Það sýnir enn, að ekki einungis þingsetningin heldur líka þing- staðurinn hefur í raun réttri verið ákveðinn á Kjalar- nessþingi. Ef Grímur geitskór hefur farið för sína um allt land til þess að telja menn á stofnun allsherjarrík- is og stefna þeim saman til hins fyrsta alþingis, þ'á þurfti hann að vita um þingstað, að minnsta kosti til bráðabirgða, á ð u r e n h a n n h ó f f ö r s i n a . Og hafi Þingvöllur við Öxará verið samþykktur þingstað- ur af alþingi, sem þar var saman komið (eins og lík- legt er, nema þá hið fyrsta alþingi hafi verið háð á Kjalarnesi), þá hefur sú samþykkt ekki verið annað en viðurkenning þess, sem áður var i raun og veru ákveðið. Venjulega hafa menn gert sér i hugarlund, að Grím- ur geitskór hafi kannað landið meðan Ulfljótur var í utanför sinni. En þegar svo er skilið, sem hér hefur verið gert, að erindi Gríms hafi verið að mæla fram með liinni nýju stjórnarskipun, er hitt miklu eðlilegra, að Grímur hali ekki lagt i ferð sína fyrr en Úlfljótur kom út og hafði sagt frá lagafrumvarpi sínu á Kjalar- nessþingi. Sennilegasl er, að Grímur hafi verið með fóstbróður sínum í utanför hans og verið til ferðar- innar kjörinn einmitt af því, að hann þekkti Iögin bet- ur en nokkur annar maður, að undanslcildum Úlfljóti, sem hefur verið eldri maður en Grímur og ekki viljað fara þessa könnunarför sjálfur. En til þess að gerast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.