Vaka - 01.05.1929, Síða 127

Vaka - 01.05.1929, Síða 127
| VAKA SETNING ALÞINGIS. 121 Kols hafi gerzt í hrauninu og helzt á svæðinu milli Al- mannagjár og Hrafnagjár, og sennilega hefur þá bær Þóris verið í grennd við vatnið eða ána, annaðhvort þar sem nú er Vatnskot eða á þingstaðnum sjálfum. Þórir hefur verið lítilla manna og fengið byggðarleyfi i afréttinum hjá þeim mönnum, er næstir áttu lönd, enda láta höfðingjar á Ivjalarnessþingi sök hans til sín taka. Og þó að land Þóris, sem sektarfé varð, hafi ver- ið stofninn i löndum þeim, er lögð voru til alþingis neyzlu, má telja víst, að meira hafi þurft til. Beitiland fyrir allan þann hrossasæg, sem til alþingis kom, hef- ur ekki verið nægilegt nema við hafi verið bætt lönd- um fyrir vestan Öxará. Hafa það verið bein framlög bænda fyrir neðan heiði til þinghaldsins. Allt er óljóst um, hvenær bærinn á Þingvelli sjálfum hafi fyrst verið byggður, þar sem hann nú er. í Land- námu er nefndur „Brandr á Þingvelli",1 afkomandi Steinröðar á Steinröðarstöðum. Eftir ættliðunum að dæma hefur hann verið uppi snemma á 12. öld, og má vera, að hann hafi fyrstur manna reist þar bú. En ekki hafa mannal’orráð verið í þeirri ætt. Af Sturlungu er það kunnugt, að fyrir og eftir 1200 bjuggu allsherj- argoðarnir á Þingvelli, G,uðmundur Ámundason gríss og Magnús sonur hans (d. 1240). Ætt þeirra verður nú ekki rakin til Reykvíkinga, þó að sennilegast sé, að þeir hafi verið beinir afkomendur Ingólfs, úr því að þeir áttu goðorð þeirra frænda. Flutningur allsherjar- goða frá Reykjavík til Þingvallar sýnir þá ásamt öðru, að Reykjavikurgoðar hafi frá upphafi átt ítök um þær slóðir. Það má heita furðuleg tilviljun, að staður, sem fyrir allra hluta sakir var jafnvel til þinghalds fallinn, skyldi vera til í grennd við Reykjavík og Kjalarnessþing, og er ekki að furða, þó að mönnum hafi fundizt, að hans 1) Lnndnámabók (1925), bls. 28.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.