Vaka - 01.05.1929, Page 128

Vaka - 01.05.1929, Page 128
122 SIUUllíHJR NORDAL: [vaka] hefði þurft að leita um land allt. Þó er hitt enn meiri tilviljun, að hinn fyrsti landnámsbær skyldi síðar verða höfuðstaður landsins og vegna atvinnuhátta eflast svo, að þar á nú heima fjórðungur allrar þjóðarinnar. En Ingólfur Arnarson og samtíðarmenn hans hafa ekki litið svo á, sem það væri marklaus tilviljun, að önd- vegissúlur hans rak í Reykjavík. Ingólfur hafði farið um nær þvi alla suðurströndina, sum hin byggilegustu svæði íslands. En honum kom ekki til hugar að festa byggð annarsstaðar en þar sem goðin vísuðu honum til. Karli þræll hans skildi þetta ekki: „Til ills fórum vér um góð heröð, er vér skulum byggja útnes þetta“. Hann hugsaði ekki urn annað en landkostina, honum var ekki gefin sú andlega spektin. Ingólfur hugsaði dýpra. Hann var trúmaður mikill. Honum var ljóst, hvílik gifturaun það var að reisa fyrstur fastan bólstað í nýju landi. Þó að ísland væri mannlaust fyrir, var það ekki óbyggt. Þar var vættur í hverju fjalli, þessar vættir áttu Iandið, höfðu búið þar í friði frá árdögum. Framtíð mannabyggðar var ölJ undir því komin, hversu þessar vættir brygðist við aðkomöndum. Goðunum einum var til þess treystandi að kjósa fyrsta landnámsmanninum bústað í grennd við hollar vættir og með þeirra leyfi. Það sést bezt af því, sein sagt er um upphaf Úlfljóts- laga,1) að landvættatrúin var meginþáttur í lífsskoðun landnámsmanna. 1 grennd við Reylíjavik eru tvö fell, sem bera nafnið Helgafell, og þó að oss bresti samskon- ar sagnir um þau, sem til eru um Helgafell í Þórsnesi, eru þau nöfn vafalaust ekki valin út í bláinn. Dæmi Hjörleifs sýndi Ingólfi og öðrum landnámsmönnum, hver verða inyndi örlög þeirra inanna, sem reisti byggð 1) „At menn skyldu eigi hafa höfuðskip x haf, en ef þeir hefði, þá skyldu þeir af taka höfuð, áðr þeir kœmi i landsýn, ok sigla eigi at iandi með gapandi höfðum eða gínandi trjón- um, svá at landvxcttir fælist við“. Landnámahók (1925), bls. 139, nm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.