Vaka - 01.05.1929, Page 129

Vaka - 01.05.1929, Page 129
[vaka] SETNING ALÞINGIS. 121! i landinu án tiausts goðanna og vilja landvættanna. Hjörleifur vildi aldrei blóta og hann var drepinn af þrælum sínum á fyrsta vori. Landnáma segir það ber- um orðum, að á þeim stað þorði lengi síðan engi mað- ur að nema land f y r i r 1 a n d v æ 11 u m síðan Hjör- leifur var drepinn. Þrælarnir höfðu ekki verið annað en verkfæri í höndum vættanna, sem vildu ekki þola byggð hans á þessum stað.1) Ingólfi hafði auðnazt að festa byggð í hinu nýja landi. Með því var sýnt, að hann naut trausts goðanna, og ríki hans var vættum verndað. Þegar allsherjarþing- staður var valinn í ríki hans og ættmönnum hans með þvi falin þinghelgun, hefur það ekki verið af því einu, sem að framan er bent á, að menn vildu sýna þeirri ætt sérstakan sóma vegna afreka þeirra feðga. Öllum landsmönnum hefur svo þótt bezt borgið allsherjarþingi og allsherjarríki, að þingið væri helgað af þeirri ætt, sem naut slíkrar verndar goðanna. Með því var gifta þeirra Reykvíkinga lögð á þingstað og þingstörf. Nafn- ið Ármannsfell sýnir, að fornmenn hugsuðu sér bústað máttugra vætta í grennd við þingstaðinn. Blót það, sem i heiðnum sið hefur farið fram við þinghelgun, hefur verið þjóðarblót, líkt og konungar annars staðar frömdu lil árs og friðar. Mikils var um það vert, að það blót væri framið af þeirri ætt, sem reyndust var að giftu í landinu. VI. Alþingishátíðin 1930 verður að mestu leyti háð á Þingvelli. Mörgum mun þykja sem allar hinar glæsi- legustu ininningar um alþingi sé tengdar við þann stað, og er þar vandséð, hvort rneira skuli ineta sögu þjóð- veldisþingsins forna eða þá tryggð og þrautseigju, sem 1) Smbr. Dag Strömbáck, Att lielga land, Festskrift tillágnad Axcl Hiigcrström, Uppsala 1928, bls. 198 o. áfr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.